Pólitík réð því ekki að Byko fékk lóð í Garðabæ 8. mars 2006 12:15 Urriðaholt hafnar því með öllu að pólitísk áhrif hafi orðið til þess að Byko fékk lóð í Garðabæ, en ekki Bauhaus. Viðræður við Bauhaus hafi hafist mánuði eftir að ljóst var orðið að Ásdís Halla Bragadóttir myndi taka við forstjórastarfi hjá Byko. Bauhaus, Byko og Húsasmiðjan buðu öll í lóðina í Garðabæ, en að lokum féll hún Byko í skaut. Stjórn Urriðaholts segir fráleitt að ákvarðanir um sölu lóðarinnar tengist á nokkurn hátt hagsmunum Ásdísar Höllu Bragadóttur, fyrrverandi bæjarstjóra Garðabæjar, sem nú er forstjóri Byko. Yfirmaður þróunarsviðs Bauhaus hélt því fram í fréttum Ríkissjónvarpsins í gær að augljóst samhengi væri á milli ráðningar Ásdísar Höllu Bragadóttur, fyrrverandi bæjarstjóra Garðabæjar til Byko, og þess að Bauhaus hafi ekki fengið lóð í Garðabæ. Afstaða Urriðaholts, sem á lóðina sem um ræðir, hafi breyst á einni nóttu og allt í einu hafi allar kröfur breyst. Síðan hafi Byko fengið lóðina og samhengið sé augljóst. Í raun hefur fréttastofa heimildir fyrir því að fyrrverandi stjórn Húsasmiðjunnar hafi upplifað þetta á svipaðan hátt, það er að með ráðningu Ásdísar Höllu til Byko hafi afstaða Urriðaholts skyndilega breyst. Þessu hafnar stjórn Urriðaholts hins vegar með öllu og segir að viðræðurnar við Bauhaus hafi hafist mánuði eftir að vitað var að Ásdís Halla færi til Byko. Staðreyndin sé sú að viðræðurnar hafi byrjað ágætlega, en síðan þróast til verri vegar. Þar sé ekki síst við forsvarsmenn Bauhaus að sakast, því að þeir hafi breytt sínum skilyrðum fyrir samkomulaginu en ekki Urriðaholt, eins og þróunarstjóri Bauhaus hélt fram í gær. Þegar upp úr viðræðunum hafi slitnað, hafi Byko verið boðið að endurnýja tilboð sitt og það hafi ekkert haft með Ásdísi Höllu að gera. Fréttastofan hefur ekki náð tali af Ásdísi Höllu Bragadóttur forstjóra Byko. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Urriðaholt hafnar því með öllu að pólitísk áhrif hafi orðið til þess að Byko fékk lóð í Garðabæ, en ekki Bauhaus. Viðræður við Bauhaus hafi hafist mánuði eftir að ljóst var orðið að Ásdís Halla Bragadóttir myndi taka við forstjórastarfi hjá Byko. Bauhaus, Byko og Húsasmiðjan buðu öll í lóðina í Garðabæ, en að lokum féll hún Byko í skaut. Stjórn Urriðaholts segir fráleitt að ákvarðanir um sölu lóðarinnar tengist á nokkurn hátt hagsmunum Ásdísar Höllu Bragadóttur, fyrrverandi bæjarstjóra Garðabæjar, sem nú er forstjóri Byko. Yfirmaður þróunarsviðs Bauhaus hélt því fram í fréttum Ríkissjónvarpsins í gær að augljóst samhengi væri á milli ráðningar Ásdísar Höllu Bragadóttur, fyrrverandi bæjarstjóra Garðabæjar til Byko, og þess að Bauhaus hafi ekki fengið lóð í Garðabæ. Afstaða Urriðaholts, sem á lóðina sem um ræðir, hafi breyst á einni nóttu og allt í einu hafi allar kröfur breyst. Síðan hafi Byko fengið lóðina og samhengið sé augljóst. Í raun hefur fréttastofa heimildir fyrir því að fyrrverandi stjórn Húsasmiðjunnar hafi upplifað þetta á svipaðan hátt, það er að með ráðningu Ásdísar Höllu til Byko hafi afstaða Urriðaholts skyndilega breyst. Þessu hafnar stjórn Urriðaholts hins vegar með öllu og segir að viðræðurnar við Bauhaus hafi hafist mánuði eftir að vitað var að Ásdís Halla færi til Byko. Staðreyndin sé sú að viðræðurnar hafi byrjað ágætlega, en síðan þróast til verri vegar. Þar sé ekki síst við forsvarsmenn Bauhaus að sakast, því að þeir hafi breytt sínum skilyrðum fyrir samkomulaginu en ekki Urriðaholt, eins og þróunarstjóri Bauhaus hélt fram í gær. Þegar upp úr viðræðunum hafi slitnað, hafi Byko verið boðið að endurnýja tilboð sitt og það hafi ekkert haft með Ásdísi Höllu að gera. Fréttastofan hefur ekki náð tali af Ásdísi Höllu Bragadóttur forstjóra Byko.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira