Tveir stórleikir í beinni frá Spáni í kvöld 4. mars 2006 16:37 26. umferðin í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í kvöld. Klukkan 19 mætast grannaliðin í Madríd, Real og Atletico og verður sýndur beint á Sýn. Strax á eftir verður skipt yfir til Barcelona þar sem Barcelona mætir Deportivo La Coruna. Frank Riikjard knattspyrnustjóri Barcelona ætlar að hvíla argentínska snillinginn Lionel Messi í leiknum í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Þar leiðir Barcelona 2-1 eftir fyrri viðureignina á Stamford Bridge þar sem Messi fór á kostum og var maður leiksins. Það gekk hvorki né rak hjá Atletico Madríd og svo fór í janúar að argentínski þjálfarinn, Carlos Bianchi, var rekinn. Við starfinu tók Pepe Murcia. Undir hans stjórn hefur Atletico Madríd spilað 6 leiki og unnið þá alla. Á meðan Atletico skipti um knattspyrnustjóra þá skipti Real Madríd um forseta. Florentino Perez sagði fyrirvaralaust af sér og sá sem tók við af honum, Fernando Martin hefur lýst því yfir að þeir leikmenn sem leggi sig ekki fram í leikjum liðsins verði ekki áfram hjá félaginu. Einn þeirra sem hefur mátt þola harða gagnrýni er Brasilíumaðurinn Ronaldo og hann var settur út úr hópnum og verður ekki með í kvöld. Real Madrid hefur haft gott tak á grönnum sínum í undanförnum leikjum. Atletico hefur ekki unnið erkifjendur sína í 8 síðustu leikjum, síðasti sigur kom 30. október 1999 þegar Atletico vann 3-1 á Bernabeu heimavelli Real Madríd. En eitt er víst að það má búast við hörkuleik í kvöld, leikurinn verður sem fyrr segir sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira
26. umferðin í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í kvöld. Klukkan 19 mætast grannaliðin í Madríd, Real og Atletico og verður sýndur beint á Sýn. Strax á eftir verður skipt yfir til Barcelona þar sem Barcelona mætir Deportivo La Coruna. Frank Riikjard knattspyrnustjóri Barcelona ætlar að hvíla argentínska snillinginn Lionel Messi í leiknum í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Þar leiðir Barcelona 2-1 eftir fyrri viðureignina á Stamford Bridge þar sem Messi fór á kostum og var maður leiksins. Það gekk hvorki né rak hjá Atletico Madríd og svo fór í janúar að argentínski þjálfarinn, Carlos Bianchi, var rekinn. Við starfinu tók Pepe Murcia. Undir hans stjórn hefur Atletico Madríd spilað 6 leiki og unnið þá alla. Á meðan Atletico skipti um knattspyrnustjóra þá skipti Real Madríd um forseta. Florentino Perez sagði fyrirvaralaust af sér og sá sem tók við af honum, Fernando Martin hefur lýst því yfir að þeir leikmenn sem leggi sig ekki fram í leikjum liðsins verði ekki áfram hjá félaginu. Einn þeirra sem hefur mátt þola harða gagnrýni er Brasilíumaðurinn Ronaldo og hann var settur út úr hópnum og verður ekki með í kvöld. Real Madrid hefur haft gott tak á grönnum sínum í undanförnum leikjum. Atletico hefur ekki unnið erkifjendur sína í 8 síðustu leikjum, síðasti sigur kom 30. október 1999 þegar Atletico vann 3-1 á Bernabeu heimavelli Real Madríd. En eitt er víst að það má búast við hörkuleik í kvöld, leikurinn verður sem fyrr segir sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira