Öll atkvæði utan kjörfundar innsigluð 30. janúar 2006 12:01 Beðið eftir tölum í prófkjör Framsóknar á laugardag. MYND/Pjetur Stuðningsmenn Óskars Bergssonar, sem lenti í þriðja sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík um helgina, létu innsigla öll utankjörfundaratkvæði að talningu lokinni. Þetta gerðu þeir til öryggis ef farið verður yfir málið í heild sinni í ljósi þess að Óskar komst ekki á blað yfir sex efstu frambjóðendur fyrr en í þriðja upplestri, og náði samt þriðja sæti. Fréttastofan hefur fyrir því heimildir að nánast enginn hafi kosið hann utan kjörfundar, sem hefur vakið upp spurningar stuðningsmanna Óskars, ekki síst í ljósi þess að beiðni Óskars um að mega eiga fulltrúa við utankjörfundaratkvæðagreiðsluna, var hafnað án skýringa, að sögn. Þá hafa þeir ekki fengið skýringu á því að ábyrgðarmaður utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar, sem hófst fyrir viku, sagði af sér á fimmtudag og fór að vinna á kosningaskrifstofu Björns Inga Hrafnssonar sem hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu. Óskar vildi í morgun ekkert segja um það hvort hann ætlaði að þiggja þriðja sætið, eða hvort farið yrði nákvæmlega ofan í framkvæmd prófkjörsins í heild, hann ætlaði fyrst að hitta hina frambjóðendurna og kjörstjórnina. Fréttastofu NFS er kunnugt um að Anna Kristinsdóttir, sem varð í öðru sæti er ekki alls kostar ánægð með framkvæmdina heldur, en hún ætlar ekki að tjá sig um málið fyrr en hún kemur aftur til landsins eftir nokkra daga. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Stj.mál Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Stuðningsmenn Óskars Bergssonar, sem lenti í þriðja sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík um helgina, létu innsigla öll utankjörfundaratkvæði að talningu lokinni. Þetta gerðu þeir til öryggis ef farið verður yfir málið í heild sinni í ljósi þess að Óskar komst ekki á blað yfir sex efstu frambjóðendur fyrr en í þriðja upplestri, og náði samt þriðja sæti. Fréttastofan hefur fyrir því heimildir að nánast enginn hafi kosið hann utan kjörfundar, sem hefur vakið upp spurningar stuðningsmanna Óskars, ekki síst í ljósi þess að beiðni Óskars um að mega eiga fulltrúa við utankjörfundaratkvæðagreiðsluna, var hafnað án skýringa, að sögn. Þá hafa þeir ekki fengið skýringu á því að ábyrgðarmaður utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar, sem hófst fyrir viku, sagði af sér á fimmtudag og fór að vinna á kosningaskrifstofu Björns Inga Hrafnssonar sem hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu. Óskar vildi í morgun ekkert segja um það hvort hann ætlaði að þiggja þriðja sætið, eða hvort farið yrði nákvæmlega ofan í framkvæmd prófkjörsins í heild, hann ætlaði fyrst að hitta hina frambjóðendurna og kjörstjórnina. Fréttastofu NFS er kunnugt um að Anna Kristinsdóttir, sem varð í öðru sæti er ekki alls kostar ánægð með framkvæmdina heldur, en hún ætlar ekki að tjá sig um málið fyrr en hún kemur aftur til landsins eftir nokkra daga.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Stj.mál Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent