Sterk staða krónunnar hefur komið hátækniiðnaðinum illa 24. janúar 2006 16:15 Mynd/Valgarður Gíslason Í ávarpi sínu í dag á UT-deginum sagði Valgerður Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, að sterk staða krónunnar hafi að undanförnu komið útflutnings- og samkeppnisgreinum illa, þar á meðal hátækniiðnaðinum. Vísbendingar séu þó um að gengi krónunnar muni gefa eftir á þessu ári. Þá sagði ráðherra að þróun í uppbyggingu hátækniiðnaðar hafi ekki orðið jafn hröð hér á landi og annars staðar og að leita þurfi leiða til að bæta úr því. Tilboð Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, Þriðja stoðin, hafi verið kynnt í ríkisstjórn í desember síðastliðnum og sé viðbragða að vænta frá fagráðuneytum, sem fara með viðkomandi málaflokka, á næstunni. Ráðherra greindi jafnframt frá niðurstöðum starfshóps um fjármögnun nýsköpunar sem skilaði tillögum í lok síðasta árs. Þær beinast aðallega að skattalegum umbótum í þeim tilgangi að auka aðgang nýsköpunarfyrirtækja að áhættufjármagni, einkum með virkjun samlagshlutafélagaforms. Einnig beinast þær að breytingum á virðisaukaskattskerfinu og þá fjallar ein tillagan um skattaívilnanir til tæknifyrirtækja sem stunda rannsókna- og þróunarstarfsemi. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í ávarpi sínu í dag á UT-deginum sagði Valgerður Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, að sterk staða krónunnar hafi að undanförnu komið útflutnings- og samkeppnisgreinum illa, þar á meðal hátækniiðnaðinum. Vísbendingar séu þó um að gengi krónunnar muni gefa eftir á þessu ári. Þá sagði ráðherra að þróun í uppbyggingu hátækniiðnaðar hafi ekki orðið jafn hröð hér á landi og annars staðar og að leita þurfi leiða til að bæta úr því. Tilboð Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, Þriðja stoðin, hafi verið kynnt í ríkisstjórn í desember síðastliðnum og sé viðbragða að vænta frá fagráðuneytum, sem fara með viðkomandi málaflokka, á næstunni. Ráðherra greindi jafnframt frá niðurstöðum starfshóps um fjármögnun nýsköpunar sem skilaði tillögum í lok síðasta árs. Þær beinast aðallega að skattalegum umbótum í þeim tilgangi að auka aðgang nýsköpunarfyrirtækja að áhættufjármagni, einkum með virkjun samlagshlutafélagaforms. Einnig beinast þær að breytingum á virðisaukaskattskerfinu og þá fjallar ein tillagan um skattaívilnanir til tæknifyrirtækja sem stunda rannsókna- og þróunarstarfsemi.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira