Fjórtán ára piltur var stöðvaður í Sandgerði snemma í morgun þar sem hann ók um á bifreið sem hann hafði tekið ófrjálsri hendi heima hjá sér. Hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu fyrr en eftir nokkra eftirför lögreglu.

Fjórtán ára piltur var stöðvaður í Sandgerði snemma í morgun þar sem hann ók um á bifreið sem hann hafði tekið ófrjálsri hendi heima hjá sér. Hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu fyrr en eftir nokkra eftirför lögreglu.