Bæjarstarfsmannafélög lýsa yfir vonbrigðum með Launamálaráðstefnu 20. janúar 2006 22:49 Ljósm: ©Gunnar V. Andrésson / GVA Samflot bæjarstarfsmannafélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með að ekki hafi verið gefin skýr skilaboð eftir launamálaráðstefnu sveitarfélaga um hvernig leysa eigi þann hnút sem launamál sveitarfélaganna eru í. Í tilkynningunni segir að gert hafi verið ráð fyrir að ákveðin niðurstaða myndi fást á ráðstefnunni þar sem sveitarstjórnarmenn höfðu vísað erindum og beiðnum um leiðréttingar á kjörum starfsmannafélaga þangað til úrlausnar. Forsvarsmenn Samflots bæjarstarfsmannafélaga segja miklar væntingar hafa verið bundnar við ráðstefnuna en að nú sé málið enn í biðstöðu þar sem niðurstaða hennar var að Launanefnd sveitarfélaga verði falið að fjalla um tillögur og hugmyndir sem komu fram á ráðstefnunni. Þær niðurstöður verði ekki kynntar sveitarstjórnum fyrr en 10. febrúar og ljóst sé að þolinmæði starfsmanna sveitarfélaga endist ekki svo lengi. Fjöldi starfsmanna innan bæjarstarfsmannafélaga séu í nákvæmlega sömu stöðu og félagsmenn í Leikskólakennarafélagi Íslands og þess vegna sé óviðunandi ef ætlunin sé að skoða eingöngu sértæka hópa. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Samflot bæjarstarfsmannafélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með að ekki hafi verið gefin skýr skilaboð eftir launamálaráðstefnu sveitarfélaga um hvernig leysa eigi þann hnút sem launamál sveitarfélaganna eru í. Í tilkynningunni segir að gert hafi verið ráð fyrir að ákveðin niðurstaða myndi fást á ráðstefnunni þar sem sveitarstjórnarmenn höfðu vísað erindum og beiðnum um leiðréttingar á kjörum starfsmannafélaga þangað til úrlausnar. Forsvarsmenn Samflots bæjarstarfsmannafélaga segja miklar væntingar hafa verið bundnar við ráðstefnuna en að nú sé málið enn í biðstöðu þar sem niðurstaða hennar var að Launanefnd sveitarfélaga verði falið að fjalla um tillögur og hugmyndir sem komu fram á ráðstefnunni. Þær niðurstöður verði ekki kynntar sveitarstjórnum fyrr en 10. febrúar og ljóst sé að þolinmæði starfsmanna sveitarfélaga endist ekki svo lengi. Fjöldi starfsmanna innan bæjarstarfsmannafélaga séu í nákvæmlega sömu stöðu og félagsmenn í Leikskólakennarafélagi Íslands og þess vegna sé óviðunandi ef ætlunin sé að skoða eingöngu sértæka hópa.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira