Actavis dregur úr framleiðslu í Evrópu 23. desember 2006 00:13 Verksmiðja Grandix á Indlandi Actavis hefur tilkynnt um sölu á lyfjaverksmiðju sinni í Lier í Noregi til norska tryggingarfélagsins Storebrand. Félagið greiðir sem samsvarar 900 milljónum króna fyrir verksmiðjuna. Á þriðjudaginn tilkynnti félagið um kaup á verksmiðju indverska lyfjafyrirtækisins Grandix Pharmaceuticals þar sem fram fer framleiðsla og þróun samheitalyfja. Er áætlað að auka afkastagetu verksmiðjunnar þar úr 700 milljónum taflna í fjóra milljarða. Á sama tíma var tilkynnt um opnun félagsins á nýrri þróunareiningu á Indlandi sem mun sérhæfa sig í þróun virkra lyfjaefna. Actavis á tuttugu verksmiðjur í tólf löndum. Breytingarnar í vikunni eru í samræmi við markmið félagsins um samþættingu framleiðslueininga og að styrkja framlegðarstig samstæðunnar. „Markmið okkar fyrir þetta ár að ná EBITDA-framlegð upp á 20 til 21 prósent. Við stefnum á að hækka það hlutfall upp í 21 til 22 prósent á næsta ári,“ segir Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis. Hann segir að til að ná þessu markmiði verði skoðað að minnka enn frekar framleiðslu á öðrum og óhagkvæmari stöðum. Engar ákvarðanir liggi þó fyrir um hvar það verði gert. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Actavis hefur tilkynnt um sölu á lyfjaverksmiðju sinni í Lier í Noregi til norska tryggingarfélagsins Storebrand. Félagið greiðir sem samsvarar 900 milljónum króna fyrir verksmiðjuna. Á þriðjudaginn tilkynnti félagið um kaup á verksmiðju indverska lyfjafyrirtækisins Grandix Pharmaceuticals þar sem fram fer framleiðsla og þróun samheitalyfja. Er áætlað að auka afkastagetu verksmiðjunnar þar úr 700 milljónum taflna í fjóra milljarða. Á sama tíma var tilkynnt um opnun félagsins á nýrri þróunareiningu á Indlandi sem mun sérhæfa sig í þróun virkra lyfjaefna. Actavis á tuttugu verksmiðjur í tólf löndum. Breytingarnar í vikunni eru í samræmi við markmið félagsins um samþættingu framleiðslueininga og að styrkja framlegðarstig samstæðunnar. „Markmið okkar fyrir þetta ár að ná EBITDA-framlegð upp á 20 til 21 prósent. Við stefnum á að hækka það hlutfall upp í 21 til 22 prósent á næsta ári,“ segir Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis. Hann segir að til að ná þessu markmiði verði skoðað að minnka enn frekar framleiðslu á öðrum og óhagkvæmari stöðum. Engar ákvarðanir liggi þó fyrir um hvar það verði gert.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira