Bankastjóri þiggur landbúnaðarstyrki 17. nóvember 2006 06:45 Björn Wahlroos, þriðji ríkasti maður Finnlands og forstjóri fjármálasamsteypunnar Sampo Group, er einn stærsti þiggjandi landbúnaðarstyrkja frá finnskum stjórnvöldum samkvæmt upplýsingum sem Halikko, sveitarfélagið hans, lét finnska útvarpinu í té. Wahlroos, sem er eigandi að miklum lendum, hefur þegið um 156 þúsund evrur, eða um fjórtán milljónir króna, í ýmiss konar styrki frá hinu opinbera. Um 70 þúsund bændur þiggja landbúnaðarstyrki í Finnlandi en ýmis hagsmunasamtök, þar á meðal Bændasamtökin, hafa barist með kjafti og klóm gegn því að upplýsingar um styrkþega verði birtar opinberlega. Kaupþing svarar í KöbenSigurður Einarsson og Hreiðar Már SigurðssonKaupþing banki hefur boðað til blaðamannafundar í höfuðstöðvum bankans í Kaupmannahöfn laust eftir hádegi í dag þar sem Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, kemur til með að sitja fyrir svörum. Hann segir aðaltilefni fundarins vera að greina frá fyrirætlunum bankans og hlutafjáraukningu sem ráðist hafi verið í. Þá sé ætlunin að greina frá góðum árangri bankans í Danmörku. Eins segist Sigurður tilbúinn að svara spurningum sem vakna kunni vegna "algjörlega tilhæfulausra skrifa" Ekstrablaðsins. "Í skrifum þessa blaðs er ekki stafur sem er réttur. Þetta er vitleysa frá fyrsta til síðasta stafs," segir hann. Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Sjá meira
Björn Wahlroos, þriðji ríkasti maður Finnlands og forstjóri fjármálasamsteypunnar Sampo Group, er einn stærsti þiggjandi landbúnaðarstyrkja frá finnskum stjórnvöldum samkvæmt upplýsingum sem Halikko, sveitarfélagið hans, lét finnska útvarpinu í té. Wahlroos, sem er eigandi að miklum lendum, hefur þegið um 156 þúsund evrur, eða um fjórtán milljónir króna, í ýmiss konar styrki frá hinu opinbera. Um 70 þúsund bændur þiggja landbúnaðarstyrki í Finnlandi en ýmis hagsmunasamtök, þar á meðal Bændasamtökin, hafa barist með kjafti og klóm gegn því að upplýsingar um styrkþega verði birtar opinberlega. Kaupþing svarar í KöbenSigurður Einarsson og Hreiðar Már SigurðssonKaupþing banki hefur boðað til blaðamannafundar í höfuðstöðvum bankans í Kaupmannahöfn laust eftir hádegi í dag þar sem Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, kemur til með að sitja fyrir svörum. Hann segir aðaltilefni fundarins vera að greina frá fyrirætlunum bankans og hlutafjáraukningu sem ráðist hafi verið í. Þá sé ætlunin að greina frá góðum árangri bankans í Danmörku. Eins segist Sigurður tilbúinn að svara spurningum sem vakna kunni vegna "algjörlega tilhæfulausra skrifa" Ekstrablaðsins. "Í skrifum þessa blaðs er ekki stafur sem er réttur. Þetta er vitleysa frá fyrsta til síðasta stafs," segir hann.
Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Sjá meira