Skaðræðiströppur á brúnni 15. nóvember 2006 06:00 Göngubrúin frá Sogavegi yfir í Skeifuna er ófær eða illa fær fötluðum á rafskutlum, fólki í hjólastólum og fólki með barnavagna og kerrur. Þegar komið er upp á brúna þurfa vegfarendur að komast upp snarbrattar tröppur. Halla Arnardóttir býr í Smá-íbúðahverfinu, nánast við hlið Hagkaupa í Skeifunni. Hún á stundum erindi í Hagkaup og aðrar verslanir í Skeifunni og þarf að komast yfir brúna með barnavagn. Hún segir tröppurnar algjörar „skaðræðiströppur". „Ef ég er með barnavagninn þarf ég að taka á mig krók og labba upp á Grensásveg því ég kemst ekki upp tröppurnar með hann," segir hún. Halla hefur rætt um tröppurnar við aðra vegfarendur sem vilja nota brúna, gamalt fólk með innkaupakerrur, fólk í hjólastólum og á rafskutlum og dagmæður með kerrur og vagna. Allt er þetta fólk sammála um að það kemst illa eða ekki um tröppurnar. Ramparnir dugi ekki nógu vel. „Ef fólk er með barnavagn á leið niður tröppurnar þarf þrjá til, einn heldur á barninu og tveir halda á vagninum niður," segir Halla. Ólafur Stefánsson, deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg, segir að þetta hafi verið skoðað en ekki fundist ásættanleg lausn. Ramparnir að brúnni hafi verið látnir duga. Það lengi leiðina að brúnni en eigi að teljast fullnægjandi fyrir fatlaða. Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Sjá meira
Göngubrúin frá Sogavegi yfir í Skeifuna er ófær eða illa fær fötluðum á rafskutlum, fólki í hjólastólum og fólki með barnavagna og kerrur. Þegar komið er upp á brúna þurfa vegfarendur að komast upp snarbrattar tröppur. Halla Arnardóttir býr í Smá-íbúðahverfinu, nánast við hlið Hagkaupa í Skeifunni. Hún á stundum erindi í Hagkaup og aðrar verslanir í Skeifunni og þarf að komast yfir brúna með barnavagn. Hún segir tröppurnar algjörar „skaðræðiströppur". „Ef ég er með barnavagninn þarf ég að taka á mig krók og labba upp á Grensásveg því ég kemst ekki upp tröppurnar með hann," segir hún. Halla hefur rætt um tröppurnar við aðra vegfarendur sem vilja nota brúna, gamalt fólk með innkaupakerrur, fólk í hjólastólum og á rafskutlum og dagmæður með kerrur og vagna. Allt er þetta fólk sammála um að það kemst illa eða ekki um tröppurnar. Ramparnir dugi ekki nógu vel. „Ef fólk er með barnavagn á leið niður tröppurnar þarf þrjá til, einn heldur á barninu og tveir halda á vagninum niður," segir Halla. Ólafur Stefánsson, deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg, segir að þetta hafi verið skoðað en ekki fundist ásættanleg lausn. Ramparnir að brúnni hafi verið látnir duga. Það lengi leiðina að brúnni en eigi að teljast fullnægjandi fyrir fatlaða.
Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Sjá meira