Nýtt flugsafn kostar 150 milljónir 15. nóvember 2006 06:30 samningur um flugsafn Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri Akureyrar, og Svanbjörn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Flugsafns Íslands. Áætlað er að opna nýtt og stærra flugsafn á Akureyri næsta sumar. Flugsafn Íslands áformar að byggja 2.178 fm safnhús undir starfsemi sína og er áætlaður byggingakostnaður 150 milljónir króna. Svanbjörn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Flugsafnsins, segir núverandi húsnæði safnsins við Akureyrarflugvöll ekki rúma alla þá muni sem Flugsafnið eigi og því hafi verið orðið tímabært að byggja stærra húsnæði. "Safnið hefur verið mjög vinsælt og það sem af er þessu ári hafa um 5.000 manns heimsótt safnið og er stór hluti gestanna erlendir ferðamenn." Akureyrarbær styrkir framkvæmdina með framlagi sem nemur um þriðjungi áætlaðs kostnaðar. Þá mun menntamálaráðuneytið veita styrk til verkefnisins að upphæð 37 milljónum króna. Flugsafn Íslands samanstendur af flugvélum og flugvélahlutum og að þar má sjá flugsögu Íslands í myndum og texta. "Safnið spannar alla flugsögu Íslands sem hófst árið 1919 þegar fyrsta íslenska flugvélin hóf sig til flugs en einnig verða á safninu sérsýningar um íslenska flugkappa. Þá stendur flugsafnið fyrir flughelgi einu sinni á ári." Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Áætlað er að opna nýtt og stærra flugsafn á Akureyri næsta sumar. Flugsafn Íslands áformar að byggja 2.178 fm safnhús undir starfsemi sína og er áætlaður byggingakostnaður 150 milljónir króna. Svanbjörn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Flugsafnsins, segir núverandi húsnæði safnsins við Akureyrarflugvöll ekki rúma alla þá muni sem Flugsafnið eigi og því hafi verið orðið tímabært að byggja stærra húsnæði. "Safnið hefur verið mjög vinsælt og það sem af er þessu ári hafa um 5.000 manns heimsótt safnið og er stór hluti gestanna erlendir ferðamenn." Akureyrarbær styrkir framkvæmdina með framlagi sem nemur um þriðjungi áætlaðs kostnaðar. Þá mun menntamálaráðuneytið veita styrk til verkefnisins að upphæð 37 milljónum króna. Flugsafn Íslands samanstendur af flugvélum og flugvélahlutum og að þar má sjá flugsögu Íslands í myndum og texta. "Safnið spannar alla flugsögu Íslands sem hófst árið 1919 þegar fyrsta íslenska flugvélin hóf sig til flugs en einnig verða á safninu sérsýningar um íslenska flugkappa. Þá stendur flugsafnið fyrir flughelgi einu sinni á ári."
Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira