Peningaskápurinn ... 10. nóvember 2006 00:01 Góður biti í hundskjaftKaup Danske Bank á bankahluta Sampo-fjármálasamsteypunnar eru liður í því að styrkja samkeppnisstöðu danska bankans gagnvart Nordea, stærsta banka Norðurlanda en báðir bankarnir vilja stækka í gegnum Eystrasaltsríkin og Rússland. Kaupþing ætlar að stækka í gegnum Norðurlöndin og hafa boðað sölu á nýju hlutafé til erlendra fjárfesta. Ef Kaupþing hafði hugsað sér að taka yfir bankahluta Sampo þá eru þær hugmyndir foknar út í veður og vind. "Þar fór góður biti í hundskjaft," sagði mikill áhugamaður um íslensku útrásina við tíðindin. Sá hinn sami telst ekki til aðdáenda Danske Bank. Jón boðar breytingar í HoFJón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, var eins og oft áður eitt aðalumræðuefni breskra fjölmiðla í gær. Í viðtali við Times mun forstjórinn hafa kallað breskar verslanir leiðinlegar og þreytandi og að þær bjóði margar hverjar upp á sama vöruúrval. Sagði Jón House of Fraser, sem Baugur og aðrir fjárfestar luku við kaup á í gær, ætla að hætta sölu nokkurra þekktra vörutegunda, hefja sölu á nýjum merkjum og "krydda" vöruúrvalið. Kom það fram í Times að breytingar á House of Fraser muni taka um tvö ár og að kostnaðurinn við þær muni hlaupa á tugum milljóna punda. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Góður biti í hundskjaftKaup Danske Bank á bankahluta Sampo-fjármálasamsteypunnar eru liður í því að styrkja samkeppnisstöðu danska bankans gagnvart Nordea, stærsta banka Norðurlanda en báðir bankarnir vilja stækka í gegnum Eystrasaltsríkin og Rússland. Kaupþing ætlar að stækka í gegnum Norðurlöndin og hafa boðað sölu á nýju hlutafé til erlendra fjárfesta. Ef Kaupþing hafði hugsað sér að taka yfir bankahluta Sampo þá eru þær hugmyndir foknar út í veður og vind. "Þar fór góður biti í hundskjaft," sagði mikill áhugamaður um íslensku útrásina við tíðindin. Sá hinn sami telst ekki til aðdáenda Danske Bank. Jón boðar breytingar í HoFJón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, var eins og oft áður eitt aðalumræðuefni breskra fjölmiðla í gær. Í viðtali við Times mun forstjórinn hafa kallað breskar verslanir leiðinlegar og þreytandi og að þær bjóði margar hverjar upp á sama vöruúrval. Sagði Jón House of Fraser, sem Baugur og aðrir fjárfestar luku við kaup á í gær, ætla að hætta sölu nokkurra þekktra vörutegunda, hefja sölu á nýjum merkjum og "krydda" vöruúrvalið. Kom það fram í Times að breytingar á House of Fraser muni taka um tvö ár og að kostnaðurinn við þær muni hlaupa á tugum milljóna punda.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira