Peningaskápurinn ... 21. október 2006 06:00 Margt til lista lagtHalldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis, hefur staðið í eldlínunni vegna BARR-málsins svokallaða en Actavis hafði lengi vel augastað á króatíska samheitalyfjafyrirtækinu.Halldór er ekki síður liðtækur í körfubolta og var í landsliðsklassa á árum áður. Úrvalsdeildarlið ÍR hefur átt í miklum vandræðum við að fylla upp í lið sitt vegna meiðsla og var Halldór því fenginn til að spila með liðinu á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur. Halldór sýndi gamalkunn tilþrif og skoraði fimm stig gegn sterkum andstæðingum.Munnur fyrir neðan nefVerðbréfastofan eða VBS fjárfestingarbanki eins og fyrirtækið heitir nú hélt veglega veislu í tilefni tíu ára afmælis síns. Þar var margt valinkunnra gesta sem sýndu þessu ágæta fyrirtæki sem vaxið hefur og dafnað sóma með nærveru sinni.Meðal gesta var Davíð Oddsson sem flutti tækifærisræðu með tilheyrandi undirtektum, enda fáir sem standa seðlabankastjóranum á sporði í þeirri list. Tóku gestir bakföll af hlátri hvað eftir annað undir ræðu Davíðs. Hann sagðist sjálfur hafa verið efins um að taka að sér þetta hlutverk.„Síðast þegar ég opnaði munninn varð allt vitlaust," sagði Davíð og bætti því við að hann hafi spurt tannlækninn sinn til öryggis tveimur dögum síðar hvort hann yrði líka vitlaus ef hann opnaði munninn. „Það hefði ekki verið gott því hann var með bor," bætti Davíð við og fór síðan fögrum orðum um forstjórann Jafet Ólafsson sem hann sagðist hafa leitað ráða hjá.„Eða hlerað, eins og væri kannski betra að orða það þessa dagana." Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Sjá meira
Margt til lista lagtHalldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis, hefur staðið í eldlínunni vegna BARR-málsins svokallaða en Actavis hafði lengi vel augastað á króatíska samheitalyfjafyrirtækinu.Halldór er ekki síður liðtækur í körfubolta og var í landsliðsklassa á árum áður. Úrvalsdeildarlið ÍR hefur átt í miklum vandræðum við að fylla upp í lið sitt vegna meiðsla og var Halldór því fenginn til að spila með liðinu á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur. Halldór sýndi gamalkunn tilþrif og skoraði fimm stig gegn sterkum andstæðingum.Munnur fyrir neðan nefVerðbréfastofan eða VBS fjárfestingarbanki eins og fyrirtækið heitir nú hélt veglega veislu í tilefni tíu ára afmælis síns. Þar var margt valinkunnra gesta sem sýndu þessu ágæta fyrirtæki sem vaxið hefur og dafnað sóma með nærveru sinni.Meðal gesta var Davíð Oddsson sem flutti tækifærisræðu með tilheyrandi undirtektum, enda fáir sem standa seðlabankastjóranum á sporði í þeirri list. Tóku gestir bakföll af hlátri hvað eftir annað undir ræðu Davíðs. Hann sagðist sjálfur hafa verið efins um að taka að sér þetta hlutverk.„Síðast þegar ég opnaði munninn varð allt vitlaust," sagði Davíð og bætti því við að hann hafi spurt tannlækninn sinn til öryggis tveimur dögum síðar hvort hann yrði líka vitlaus ef hann opnaði munninn. „Það hefði ekki verið gott því hann var með bor," bætti Davíð við og fór síðan fögrum orðum um forstjórann Jafet Ólafsson sem hann sagðist hafa leitað ráða hjá.„Eða hlerað, eins og væri kannski betra að orða það þessa dagana."
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Sjá meira