Tek annað markið á mig 8. október 2006 06:00 Leikurinn í gær var mjög köflóttur hjá Ívari Ingimarssyni og hann lenti í leiðinlega atviki í fyrri hálfleik þegar hann gefur Lettunum hreinlega mark. "Boltinn skoppaði og ég ætlaði að skalla til Árna og gerði mér ekki grein fyrir að Lettarnir væru komnir svona nálægt mér. Ég verð að taka markið á mig og lítið annað um það að segja. Í níu af hverjum tíu skiptum sem maður gerir þetta gengur það upp en ekki í þetta skiptið því miður," sagði Ívar hundsvekktur. "Annars var þetta ekki nógu gott út um allan völl því við töpum 4-0 og það er ekki hægt að fela sig bak við neitt. Við verðum að gera betur en þetta."Grétar Rafn Steinsson - Þýðir ekkert að væla"Við áttum að gera betur í byrjun og koma okkur í góða stöðu. Við gerum síðan mistök í vörninni og lendum undir," sagði varnarjaxlinn Grétar Rafn Steinsson."Við eigum svo ekki að fá mark á okkur úr föstu leikatriði. Það er skandall en þá var staðan orðinn 3-0. Við gátum komið okkur inn í leikinn en þegar þeir skora fjórða markið var erfitt að rífa sig upp andlega. Við verðum að rífa okkur upp því Svíarnir bíða. Það er leiðinlegt að tapa 4-0 en það þýðir ekki að væla yfir því."Jurijs Andrejevs - Þrjú mikilvæg stig"Ég er mjög ánægður með leikinn. Við fengum líka fullt af færum gegn Svíum en þá gekk ekkert að klára færin og þetta er því mikið framför," sagði þjálfari Lettlands, Jurijs Andrejevs eftir leikinn."Þetta eru mikilvæg þrjú stig og ég er mjög ánægður með mína menn sem lögðu mikið á sig og gáfu allt. Stuðningsmennirnir voru líka frábærir og þetta var góður dagur." Fótbolti Íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Sjá meira
Leikurinn í gær var mjög köflóttur hjá Ívari Ingimarssyni og hann lenti í leiðinlega atviki í fyrri hálfleik þegar hann gefur Lettunum hreinlega mark. "Boltinn skoppaði og ég ætlaði að skalla til Árna og gerði mér ekki grein fyrir að Lettarnir væru komnir svona nálægt mér. Ég verð að taka markið á mig og lítið annað um það að segja. Í níu af hverjum tíu skiptum sem maður gerir þetta gengur það upp en ekki í þetta skiptið því miður," sagði Ívar hundsvekktur. "Annars var þetta ekki nógu gott út um allan völl því við töpum 4-0 og það er ekki hægt að fela sig bak við neitt. Við verðum að gera betur en þetta."Grétar Rafn Steinsson - Þýðir ekkert að væla"Við áttum að gera betur í byrjun og koma okkur í góða stöðu. Við gerum síðan mistök í vörninni og lendum undir," sagði varnarjaxlinn Grétar Rafn Steinsson."Við eigum svo ekki að fá mark á okkur úr föstu leikatriði. Það er skandall en þá var staðan orðinn 3-0. Við gátum komið okkur inn í leikinn en þegar þeir skora fjórða markið var erfitt að rífa sig upp andlega. Við verðum að rífa okkur upp því Svíarnir bíða. Það er leiðinlegt að tapa 4-0 en það þýðir ekki að væla yfir því."Jurijs Andrejevs - Þrjú mikilvæg stig"Ég er mjög ánægður með leikinn. Við fengum líka fullt af færum gegn Svíum en þá gekk ekkert að klára færin og þetta er því mikið framför," sagði þjálfari Lettlands, Jurijs Andrejevs eftir leikinn."Þetta eru mikilvæg þrjú stig og ég er mjög ánægður með mína menn sem lögðu mikið á sig og gáfu allt. Stuðningsmennirnir voru líka frábærir og þetta var góður dagur."
Fótbolti Íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Sjá meira