Gangsetningu kerja er lokið 3. október 2006 04:00 Álverið á Grundartanga Víglsuathöfn var í gær á Grundartanga vegna aukinnar framleiðslugetu álversins úr 90.000 tonnum í 220.000 tonn. MYND/JSE Norðurál, dótturfélag Century Aluminum Company, lauk í gær við gangsetningu allra kerja í álverinu á Grundartanga vegna stækkunar þess og var haldin vígsluathöfn á Grundartanga við það tækifæri. Gert er ráð fyrir að verið afkasti 220.000 tonna árlegri framleiðslu á áli fyrir árslok, en það framleiddi áður um 90.000 tonn. Stækkunarferlinu verður lokið í lok næsta árs, þegar ráðgert er að álverið framleiði alls 260.000 tonn. Jón Þorvaldsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og fjármálasviðs hjá Norðuráli, gat ekki sagt til um hversu mikil mengunaráhrif þessi stækkun hefði í för með sér þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær, en sagði það innan núverandi mengunarviðmiða. Stækkun álversins kostar um 35 milljarða króna og vonast forsvarsmenn Norðuráls að framleiðsluaukningin muni auka útflutningstekjur um allt að 17 milljörðum á ári, þegar fram líða stundir. Að stækkun lokinni er búist við að rúmlega 400 manns sæki vinnu í álverinu og segir Jón Þorvaldsson að um 95 prósent starfsmanna séu Íslendingar. Jón sagði einnig að stækkunin væri einstakt verkefni að því leytinu til að innlendir bankar sæu að mestu leyti um fjármögnun og íslenskir verktakar sæu að miklu leyti um framkvæmdina. Til vígsluathafnarinnar í gær mættu þeir Logan Kruger, forstjóri Century Aluminum, Craig Davis stjórnarformaður, Jón Þorvaldsson og Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Innlent Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
Norðurál, dótturfélag Century Aluminum Company, lauk í gær við gangsetningu allra kerja í álverinu á Grundartanga vegna stækkunar þess og var haldin vígsluathöfn á Grundartanga við það tækifæri. Gert er ráð fyrir að verið afkasti 220.000 tonna árlegri framleiðslu á áli fyrir árslok, en það framleiddi áður um 90.000 tonn. Stækkunarferlinu verður lokið í lok næsta árs, þegar ráðgert er að álverið framleiði alls 260.000 tonn. Jón Þorvaldsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og fjármálasviðs hjá Norðuráli, gat ekki sagt til um hversu mikil mengunaráhrif þessi stækkun hefði í för með sér þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær, en sagði það innan núverandi mengunarviðmiða. Stækkun álversins kostar um 35 milljarða króna og vonast forsvarsmenn Norðuráls að framleiðsluaukningin muni auka útflutningstekjur um allt að 17 milljörðum á ári, þegar fram líða stundir. Að stækkun lokinni er búist við að rúmlega 400 manns sæki vinnu í álverinu og segir Jón Þorvaldsson að um 95 prósent starfsmanna séu Íslendingar. Jón sagði einnig að stækkunin væri einstakt verkefni að því leytinu til að innlendir bankar sæu að mestu leyti um fjármögnun og íslenskir verktakar sæu að miklu leyti um framkvæmdina. Til vígsluathafnarinnar í gær mættu þeir Logan Kruger, forstjóri Century Aluminum, Craig Davis stjórnarformaður, Jón Þorvaldsson og Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Innlent Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira