Skrá á IG í Evrópu og Bandaríkjunum 27. september 2006 00:01 Frá verksmiðju Pickenpack, dótturfélags Icelandic Group Finnbogi Baldvinsson hyggst kaupa hlut Samherjamanna í Icelandic Group og verður þriðji stærsti hluthafinn í félaginu. Icelandic Group hefur í hyggju að skipta félaginu upp í þrjár einingar og skrá Icelandic USA og Icelandic Europe sem aðskildar einingar í erlendum kauphöllum. Asíuhlutinn, sem áður var hluti af einingunni í Bandaríkjunum, verður sjálfstæður og ekki skráður á hlutabréfamarkað. Icelandic Group er þegar skráð í Kauphöll Íslands og ekkert bendir til þess að það verði afskráð við breytingarnar. Íslenskir fjárfestar hafa sýnt Icelandic Group afar lítinn áhuga og hafa viðskipti með bréf í félaginu í Kauphöll Íslands verið sáralítil. Áhugi erlendra fjárfesta mun hins vegar hafa aukist að undanförnu. Það hefur þó staðið í vegi fyrir fjárfestingum að þeir sem líta til Evrópu hafa lítinn áhuga á að fjárfesta í Bandaríkjunum eða Asíu og öfugt. Með breytingunum mun því meðal annars verið að bjóða fjárfestum skýrari kost í þeirri von að áhuginn glæðist. Finnbogi Baldvinsson, framkvæmdastjóri Icelandic Europe, mun hafa í undirbúningi að kaupa hlut þeirra Samherjamanna, Þorsteins Más Baldvinssonar og Kristjáns Vilhelmssonar, í félaginu Eldar. Félagið á 84 prósenta hlut í FAB GmbH sem aftur á 20,22 prósenta hlut í Icelandic Group. Það kom inn í samstæðu Icelandic Group í lok síðasta árs þegar hún keypti framleiðslufyrirtækið Pickenpack - Hussman & Hahn sem þeir voru meirihlutaeigendur í. Eftir kaup Finnboga á hlut þeirra Samherjamanna verður hann þriðji stærsti hluthafinn í Icelandic Group. Miklar breytingar hafa átt sér stað í eignarhaldi og yfirstjórn Icelandic Group að undanförnu og samkvæmt heimildum Markaðarins sér enn ekki fyrir endann á þeim. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Icelandic Group hefur í hyggju að skipta félaginu upp í þrjár einingar og skrá Icelandic USA og Icelandic Europe sem aðskildar einingar í erlendum kauphöllum. Asíuhlutinn, sem áður var hluti af einingunni í Bandaríkjunum, verður sjálfstæður og ekki skráður á hlutabréfamarkað. Icelandic Group er þegar skráð í Kauphöll Íslands og ekkert bendir til þess að það verði afskráð við breytingarnar. Íslenskir fjárfestar hafa sýnt Icelandic Group afar lítinn áhuga og hafa viðskipti með bréf í félaginu í Kauphöll Íslands verið sáralítil. Áhugi erlendra fjárfesta mun hins vegar hafa aukist að undanförnu. Það hefur þó staðið í vegi fyrir fjárfestingum að þeir sem líta til Evrópu hafa lítinn áhuga á að fjárfesta í Bandaríkjunum eða Asíu og öfugt. Með breytingunum mun því meðal annars verið að bjóða fjárfestum skýrari kost í þeirri von að áhuginn glæðist. Finnbogi Baldvinsson, framkvæmdastjóri Icelandic Europe, mun hafa í undirbúningi að kaupa hlut þeirra Samherjamanna, Þorsteins Más Baldvinssonar og Kristjáns Vilhelmssonar, í félaginu Eldar. Félagið á 84 prósenta hlut í FAB GmbH sem aftur á 20,22 prósenta hlut í Icelandic Group. Það kom inn í samstæðu Icelandic Group í lok síðasta árs þegar hún keypti framleiðslufyrirtækið Pickenpack - Hussman & Hahn sem þeir voru meirihlutaeigendur í. Eftir kaup Finnboga á hlut þeirra Samherjamanna verður hann þriðji stærsti hluthafinn í Icelandic Group. Miklar breytingar hafa átt sér stað í eignarhaldi og yfirstjórn Icelandic Group að undanförnu og samkvæmt heimildum Markaðarins sér enn ekki fyrir endann á þeim.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira