Chelsea vann góðan útisigur á Blackburn í gær 28. ágúst 2006 10:45 frank lampard Sést hér skora fyrra mark Chelsea úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á John Terry. MYND/Getty Chelsea gerði góða ferð til Blackburn í gær og vann 2-0 sigur. Frank Lampard skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu og Didier Drogba, sem komið hafði inn á sem varamaður í leiknum, innsiglaði sigurinn undir lokinn. Mér fannst John Terry falla frekar auðveldlega. Þessi vítaspyrnudómur breytti algjörlega gangi leiksins. Ef þetta á alltaf að vera svona þá fáum við þrjár vítaspyrnur á okkur í hverjum leik. Þetta var engin vítaspyrna, sagði Mark Hughes, framkvæmdastjóri Blackburn, allt annað en sáttur við dómarinn. Mér fannst þetta vera vítaspyrna. Dómarinn sá að Andre Ooijer hélt um mig með báðum höndum svo þetta var pottþétt vítaspyrna, sagði John Terry, fyrirliði Chelsea, eftir leikinn. Það var mjög mikilvægt að fá þessi þrjú stig hérna í dag, sagði Jose Mourinho, stjóri Chelsea. Blackburn er ekki auðveldasti staðurinn til að koma á eftir tapleik af því að liðsmenn eru mjög erfiðir andstæðingar. Þeir eru mjög sterkir heima fyrir og gáfu okkur lítið pláss til að spila boltanum í fyrri hálfleik. Við hins vegar stjórnuðum miðjunni í síðari hálfleik, sagði ánægður stjóri Chelsea, Jose Mourinho. Í hinum leik gærdagsins áttust við Aston Villa og Newcastle á Villa Park. Luke Moore kom Aston Villa yfir strax á annarri mínútu og það var svo Juan Pablo Angel sem skoraði annað markið og þar við sat. 2-0 sigur Aston Villa var staðreynd. Ég hef í raun ekki gert neitt. Leikmennirnir hafa alfarið séð um þetta sjálfir. Það er góður andi í liðinu og leikmennirnir vilja spila góðan fótbolta, sagði Martin ONeill, stjóri Aston Villa, eftir leikinn í gær. Við lékum illa á köflum og við lékum líka vel á köflum í leiknum en það voru sumir leikmenn sem ollu mér vonbrigðum. Ég hef aldrei þurft að segja það áður. Við höfum núna tvær vikur til að laga þessa hluti og vonandi verða komnir nýir leikmenn til félagsins fyrir fimmtudaginn, sagði Glenn Roeder, framkvæmdastjóri Newcastle. Nýjasti leikmaður Newcastle, Obafemi Martins, fór meiddur af velli í gær. Íþróttir Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Sjá meira
Chelsea gerði góða ferð til Blackburn í gær og vann 2-0 sigur. Frank Lampard skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu og Didier Drogba, sem komið hafði inn á sem varamaður í leiknum, innsiglaði sigurinn undir lokinn. Mér fannst John Terry falla frekar auðveldlega. Þessi vítaspyrnudómur breytti algjörlega gangi leiksins. Ef þetta á alltaf að vera svona þá fáum við þrjár vítaspyrnur á okkur í hverjum leik. Þetta var engin vítaspyrna, sagði Mark Hughes, framkvæmdastjóri Blackburn, allt annað en sáttur við dómarinn. Mér fannst þetta vera vítaspyrna. Dómarinn sá að Andre Ooijer hélt um mig með báðum höndum svo þetta var pottþétt vítaspyrna, sagði John Terry, fyrirliði Chelsea, eftir leikinn. Það var mjög mikilvægt að fá þessi þrjú stig hérna í dag, sagði Jose Mourinho, stjóri Chelsea. Blackburn er ekki auðveldasti staðurinn til að koma á eftir tapleik af því að liðsmenn eru mjög erfiðir andstæðingar. Þeir eru mjög sterkir heima fyrir og gáfu okkur lítið pláss til að spila boltanum í fyrri hálfleik. Við hins vegar stjórnuðum miðjunni í síðari hálfleik, sagði ánægður stjóri Chelsea, Jose Mourinho. Í hinum leik gærdagsins áttust við Aston Villa og Newcastle á Villa Park. Luke Moore kom Aston Villa yfir strax á annarri mínútu og það var svo Juan Pablo Angel sem skoraði annað markið og þar við sat. 2-0 sigur Aston Villa var staðreynd. Ég hef í raun ekki gert neitt. Leikmennirnir hafa alfarið séð um þetta sjálfir. Það er góður andi í liðinu og leikmennirnir vilja spila góðan fótbolta, sagði Martin ONeill, stjóri Aston Villa, eftir leikinn í gær. Við lékum illa á köflum og við lékum líka vel á köflum í leiknum en það voru sumir leikmenn sem ollu mér vonbrigðum. Ég hef aldrei þurft að segja það áður. Við höfum núna tvær vikur til að laga þessa hluti og vonandi verða komnir nýir leikmenn til félagsins fyrir fimmtudaginn, sagði Glenn Roeder, framkvæmdastjóri Newcastle. Nýjasti leikmaður Newcastle, Obafemi Martins, fór meiddur af velli í gær.
Íþróttir Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Sjá meira