HK með annan fótinn í úrvalsdeild 27. ágúst 2006 06:00 á leið upp Jón Þorgrímur og félagar á HK stefna hraðbyri upp í úrvalsdeild. HK tók á móti Þór frá Akureyri í gær og vann öruggan sigur, 4-0. Með þessum sigri náði HK 5 stiga forystu á Fjölni þegar tveir leikir eru eftir. Fram hefur þegar tryggt sér sæti í efstu deild á næsta ári og HK er með pálmann í höndunum eftir sigurinn í gær. "Það er ekkert öruggt, við erum ekki farnir að fagna ennþá," sagði Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, eftir sigurinn í gær. HK mætir Víkingi Ólafsvík í næstu umferð á Kópavogsvelli og Gunnar sagði að hans menn ætluðu sér að tryggja sér úrvalsdeildarsætið í þeim leik. "Víkingur Ólafsvík er í svipaðri stöðu og Þór er í, félagið er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni og við þurfum að mæta mjög einbeittir í þann leik. Það kom mjög á óvart hvað það var lítil barátta í Þórsurunum í dag, þeir voru fljótir að gefast upp. Strákarnir hafa verið mjög einbeittir og vita hvað er í húfi og þeir fara ekkert að slaka á á síðustu metrunum," sagði Gunnar. "Ef við erum í einu af tveimur efstu sætunum í lok tímabilsins þá eigum við erindi í efstu deild," sagði kátur þjálfari HK í gær. Finnbogi Llorentz, Hermann Geir Þórsson, Stefán Eggertsson og Ólafur V. Júlíusson skoruðu mörk HK í leiknum í gær. Íþróttir Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Sjá meira
HK tók á móti Þór frá Akureyri í gær og vann öruggan sigur, 4-0. Með þessum sigri náði HK 5 stiga forystu á Fjölni þegar tveir leikir eru eftir. Fram hefur þegar tryggt sér sæti í efstu deild á næsta ári og HK er með pálmann í höndunum eftir sigurinn í gær. "Það er ekkert öruggt, við erum ekki farnir að fagna ennþá," sagði Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, eftir sigurinn í gær. HK mætir Víkingi Ólafsvík í næstu umferð á Kópavogsvelli og Gunnar sagði að hans menn ætluðu sér að tryggja sér úrvalsdeildarsætið í þeim leik. "Víkingur Ólafsvík er í svipaðri stöðu og Þór er í, félagið er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni og við þurfum að mæta mjög einbeittir í þann leik. Það kom mjög á óvart hvað það var lítil barátta í Þórsurunum í dag, þeir voru fljótir að gefast upp. Strákarnir hafa verið mjög einbeittir og vita hvað er í húfi og þeir fara ekkert að slaka á á síðustu metrunum," sagði Gunnar. "Ef við erum í einu af tveimur efstu sætunum í lok tímabilsins þá eigum við erindi í efstu deild," sagði kátur þjálfari HK í gær. Finnbogi Llorentz, Hermann Geir Þórsson, Stefán Eggertsson og Ólafur V. Júlíusson skoruðu mörk HK í leiknum í gær.
Íþróttir Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Sjá meira