Seldu nær allan lax úr landi 11. ágúst 2006 07:15 Veitingamenn þurfa að flytja inn lax Helstu laxeldi landsins eru uppiskroppa með lax. Ástæðan er að aukin eftirspurn eftir eldislaxi á heimsvísu og hækkandi heimsmarkaðsverð hefur leitt til þess að nær allur íslenskur lax hefur verið seldur úr landi. Að sögn Rúnars Gíslasonar, eiganda Furðufiska, er ástandið afar erfitt á markaðnum hérlendis. „Við vorum að taka um tonn á viku af laxi. Nú er aðeins einn framleiðandi sem á einhvern lax eftir og hann skammtar okkur um hundrað kíló á viku,“ segir Rúnar. Að sögn Rúnars munaði á tímabili um helmingi á heimsmarkaðsverði og verðinu á markaðnum hér og því var nær allur laxinn seldur úr landi. „Vegna laxaskortsins hérlendis kaupum við nú lax á heimsmarkaðsverði frá Noregi en kostnaðurinn við að flytja hann hingað er gífurlegur,“ segir Rúnar. „Þessi flutningskostnaður leggst svo ofan á verðið til viðskiptavina okkar og því hefur salan dregist aðeins saman hjá okkur. Okkur stóð einfaldlega ekki íslenski laxinn til boða.“ Rúnar segir menn í matvælaiðnaðinum uggandi yfir ástandinu vegna jólanna. „Menn eru orðnir ansi hræddir fyrir jólavertíðina, fyrirtækin sem reykja og grafa lax fyrir hátíðirnar eru farnar að birgja sig upp af frosnum lax frá Chile til að anna eftirspurn í desembermánuði.“ Að sögn framkvæmdarstjóra laxeldisstöðvarinnar Rifós getur tekið rúmlega tvö ár að auka framleiðslu á eldislaxi. Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Helstu laxeldi landsins eru uppiskroppa með lax. Ástæðan er að aukin eftirspurn eftir eldislaxi á heimsvísu og hækkandi heimsmarkaðsverð hefur leitt til þess að nær allur íslenskur lax hefur verið seldur úr landi. Að sögn Rúnars Gíslasonar, eiganda Furðufiska, er ástandið afar erfitt á markaðnum hérlendis. „Við vorum að taka um tonn á viku af laxi. Nú er aðeins einn framleiðandi sem á einhvern lax eftir og hann skammtar okkur um hundrað kíló á viku,“ segir Rúnar. Að sögn Rúnars munaði á tímabili um helmingi á heimsmarkaðsverði og verðinu á markaðnum hér og því var nær allur laxinn seldur úr landi. „Vegna laxaskortsins hérlendis kaupum við nú lax á heimsmarkaðsverði frá Noregi en kostnaðurinn við að flytja hann hingað er gífurlegur,“ segir Rúnar. „Þessi flutningskostnaður leggst svo ofan á verðið til viðskiptavina okkar og því hefur salan dregist aðeins saman hjá okkur. Okkur stóð einfaldlega ekki íslenski laxinn til boða.“ Rúnar segir menn í matvælaiðnaðinum uggandi yfir ástandinu vegna jólanna. „Menn eru orðnir ansi hræddir fyrir jólavertíðina, fyrirtækin sem reykja og grafa lax fyrir hátíðirnar eru farnar að birgja sig upp af frosnum lax frá Chile til að anna eftirspurn í desembermánuði.“ Að sögn framkvæmdarstjóra laxeldisstöðvarinnar Rifós getur tekið rúmlega tvö ár að auka framleiðslu á eldislaxi.
Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira