Neituðu að greiða atkvæði 8. ágúst 2006 08:00 Júlíus Vífill Ingvarsson Skipting menntaráðs Reykjavíkurborgar í tvennt með stofnun leikskólaráðs var afgreidd af fundi menntaráðs í gær. Minnihluti Samfylkingar og Vinstri grænna sat hjá við afgreiðsluna. Stefán Jón Hafstein, fulltrúi Samfylkingar, segir fundarboðið hafa komið á óvart, enda hafi ekki staðið til að afgreiða málið fyrr en í haust. „Það var ekki tekið fram að málið væri til afgreiðslu á fundinum, enda mjög viðamikið. Samfylkingin og VG óskuðu eftir að ráðið fengi skriflegar umsagnir fagstétta grunn- og leikskóla. Við neituðum að greiða atkvæði enda skorti gögn sem hafði verið beðið um.“ segir Stefán Jón. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs, segir nauðsynlegt að vinna þessar breytingar hratt og vandlega. „Stjórnkerfisnefnd óskaði eftir því við menntaráð að það veitti umsögn um þetta mál og það var enginn óeðlilegur hraði í því,“ segir Júlíus Vífill. „Að drepa þetta mál niður mundi halda þeim sem vinna í þessum málaflokkum í mikilli óvissu. Þessar tillögur byggja fyrst og fremst á samráði við fagfólk.“ „Ég er viss um að Stefán Jón mundi ekki temja sér þau vinnubrögð sem hann biður okkur um að stunda,“ segir Júlíus Vífill. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Skipting menntaráðs Reykjavíkurborgar í tvennt með stofnun leikskólaráðs var afgreidd af fundi menntaráðs í gær. Minnihluti Samfylkingar og Vinstri grænna sat hjá við afgreiðsluna. Stefán Jón Hafstein, fulltrúi Samfylkingar, segir fundarboðið hafa komið á óvart, enda hafi ekki staðið til að afgreiða málið fyrr en í haust. „Það var ekki tekið fram að málið væri til afgreiðslu á fundinum, enda mjög viðamikið. Samfylkingin og VG óskuðu eftir að ráðið fengi skriflegar umsagnir fagstétta grunn- og leikskóla. Við neituðum að greiða atkvæði enda skorti gögn sem hafði verið beðið um.“ segir Stefán Jón. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs, segir nauðsynlegt að vinna þessar breytingar hratt og vandlega. „Stjórnkerfisnefnd óskaði eftir því við menntaráð að það veitti umsögn um þetta mál og það var enginn óeðlilegur hraði í því,“ segir Júlíus Vífill. „Að drepa þetta mál niður mundi halda þeim sem vinna í þessum málaflokkum í mikilli óvissu. Þessar tillögur byggja fyrst og fremst á samráði við fagfólk.“ „Ég er viss um að Stefán Jón mundi ekki temja sér þau vinnubrögð sem hann biður okkur um að stunda,“ segir Júlíus Vífill.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira