Straumur kaupir ráðgjafa í London 31. júlí 2006 00:01 Upphafsskref á breska markaðnum.. Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Straums Burðaráss og Friðrik Jóhannsson forstjóri. Bankinn hefur stiigið fyrsta skrefið á breska markaðnum með kaupum á reyndu og virtu ráðgjafafyrirtæki. Straumur Burðarás fjárfestingarbanki hefur fest kaup á helmingshlut í breska ráðgjarfarfyrirtækinu Stamfort Partners i London. Breska fyrirtækið sérhæfir sig í ráðgjöf fyrir matvæla- og drykkjarvörufyrirtæki og eru þekkt fyrirtæki í þeim geira meðal viðskiptavina þess. Jafnframt hyggst Straumur opna útibú og hefja útlánastarfsemi í London síðar á árinu. Seljaendur eru stofnendur fyrirtækisins og lykilstarfsmenn. Þeir munu allir starfa áfram hjá fyrirtækinu. VIð erum að fara inn á áhugverðan og mikilvægan markað og gerum það með kaupum á sérhæfðu fyrirtæki sem náð hefur frábærum árangri og sjáum möguleika í að samhæfa ráðgjöf og fjármögnun, segir Friðrik Jóhannsson forstjóri Straums Burðaráss Markmið Straums með kaupunum er að koma sér fyrir á breska markaðnum sem er skilgreindur sem einn af kjarnamörkuðum bankans. Guðmundur Þórðarson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans segir seljendurnar sjá eins og Straumur mikil tækifæri í því að tengja saman ráðgjöfina og lánagetu Straums. Þeim finnst spennandi við þessi kaup að geta boðið sínum viðskiptavinum upp á fjölbreyttari þjónustu en þeir geta í dag. Guðmundur segir kaupin lið í þeirri stefnu sem var mörkuð við sameiningu Straums og Burðaráss, þegar stefnan var sett á að bankinn yrði leiðandi fjárfestingarbanki á Norðurlöndunum og í Bretlandi. Straumur hefur þegar hafið starfsfsemi í Danmörku með því að byggja frá grunni. Hann segir London erfiðan markað þar sem mikil samkeppni ríki. Við völdum því þá leið að kaupa fremur en að byggja upp frá grunni. Það að við kaupum fyrirtæki sem þjónar þessum tilteknu atvinnugreinum, hefur enga merkingu í sjálfu sér. Þeir segja tækifærin liggja í að koma sér fyrir á markaði með öflugu samstarfi og breikka verkefnavalið út frá því. Stjórnendur Stamford Partners hafa áratuga reynslu af ráðgjöf í matvæla og drykkjarvörugeiranum og höfðu fyrir stofnun unnið hjá fjárfestingarbönkum að slíkum verkefnum um árabil. Meðal viðskiptavina má nefna fyrirtæki eins og Northern Foods, Barilla og Cadbury Scweppes. Þeir segja gríðarleg tækifæri í sameiningarverkefnum í matvælageiranum, en markmiðið sé að ná fótfestu á markaðnum og breikka tekjugrunn bankans þannig að hann verði leiðandi fjárfestingarbanki í Norður Evrópu. Stamford Partners er ekki stórt fyrirtæki í sarfsmönnum talið en leiðandi á sínu sviði. Að kröfu seljenda eru ekki gefnar upp tölur um kaupverð og veltu. Þeir segja þó leitun að félagi sem skili jafn miklu á starfsmann og félagið njóti mikillar virðingar og kaupin stryki því Straum Burðaráss verulega á þessum markaði. Hugmyndin að kaupunum hafi komið upp þegar Straumur Burðarás vann með Stamford fyrr á árinu. Innlent Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Straumur Burðarás fjárfestingarbanki hefur fest kaup á helmingshlut í breska ráðgjarfarfyrirtækinu Stamfort Partners i London. Breska fyrirtækið sérhæfir sig í ráðgjöf fyrir matvæla- og drykkjarvörufyrirtæki og eru þekkt fyrirtæki í þeim geira meðal viðskiptavina þess. Jafnframt hyggst Straumur opna útibú og hefja útlánastarfsemi í London síðar á árinu. Seljaendur eru stofnendur fyrirtækisins og lykilstarfsmenn. Þeir munu allir starfa áfram hjá fyrirtækinu. VIð erum að fara inn á áhugverðan og mikilvægan markað og gerum það með kaupum á sérhæfðu fyrirtæki sem náð hefur frábærum árangri og sjáum möguleika í að samhæfa ráðgjöf og fjármögnun, segir Friðrik Jóhannsson forstjóri Straums Burðaráss Markmið Straums með kaupunum er að koma sér fyrir á breska markaðnum sem er skilgreindur sem einn af kjarnamörkuðum bankans. Guðmundur Þórðarson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans segir seljendurnar sjá eins og Straumur mikil tækifæri í því að tengja saman ráðgjöfina og lánagetu Straums. Þeim finnst spennandi við þessi kaup að geta boðið sínum viðskiptavinum upp á fjölbreyttari þjónustu en þeir geta í dag. Guðmundur segir kaupin lið í þeirri stefnu sem var mörkuð við sameiningu Straums og Burðaráss, þegar stefnan var sett á að bankinn yrði leiðandi fjárfestingarbanki á Norðurlöndunum og í Bretlandi. Straumur hefur þegar hafið starfsfsemi í Danmörku með því að byggja frá grunni. Hann segir London erfiðan markað þar sem mikil samkeppni ríki. Við völdum því þá leið að kaupa fremur en að byggja upp frá grunni. Það að við kaupum fyrirtæki sem þjónar þessum tilteknu atvinnugreinum, hefur enga merkingu í sjálfu sér. Þeir segja tækifærin liggja í að koma sér fyrir á markaði með öflugu samstarfi og breikka verkefnavalið út frá því. Stjórnendur Stamford Partners hafa áratuga reynslu af ráðgjöf í matvæla og drykkjarvörugeiranum og höfðu fyrir stofnun unnið hjá fjárfestingarbönkum að slíkum verkefnum um árabil. Meðal viðskiptavina má nefna fyrirtæki eins og Northern Foods, Barilla og Cadbury Scweppes. Þeir segja gríðarleg tækifæri í sameiningarverkefnum í matvælageiranum, en markmiðið sé að ná fótfestu á markaðnum og breikka tekjugrunn bankans þannig að hann verði leiðandi fjárfestingarbanki í Norður Evrópu. Stamford Partners er ekki stórt fyrirtæki í sarfsmönnum talið en leiðandi á sínu sviði. Að kröfu seljenda eru ekki gefnar upp tölur um kaupverð og veltu. Þeir segja þó leitun að félagi sem skili jafn miklu á starfsmann og félagið njóti mikillar virðingar og kaupin stryki því Straum Burðaráss verulega á þessum markaði. Hugmyndin að kaupunum hafi komið upp þegar Straumur Burðarás vann með Stamford fyrr á árinu.
Innlent Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira