Á þriðja þúsund fá ekki háskólavist 29. júlí 2006 08:30 Háskólinn á Hólum Umsóknir alls: 203 Hafnað: 47 MYND/Teitur Tæplega 2.500 umsóknum um háskólanám hérlendis í haust er hafnað, samkvæmt tölum sem Fréttablaðið hefur tekið saman. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi nýnema í haust verði tæplega 5.700. Þessar tölur eru áætlaðar, þar sem einn og sami einstaklingur kann að sækja um í fleiri en einum háskóla. Háskóli Íslands heldur ekki skrá yfir þá sem ekki komast að en þar eru reglurnar einfaldar. Allir sem hafa stúdentspróf fá inngöngu eða mega taka tilskilin inntökupróf í deildum á borð við læknadeild. Ýmsar ástæður eru fyrir því að umsóknum er hafnað. Hluti umsækjenda stenst ekki ýmsar sérkröfur hvers og eins skóla. Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, segir eðlilegt að fjórir til fimm sitji um hvert sæti í skólanum. Þyngst mun þó vega að háskólar landsins eru of litlir, enda hefur eftirspurnin aukist ár frá ári. Hlutfallslega vísar Listaháskólinn flestum frá en bæði Háskólinn í Reykjavík og Kennaraháskólinn synja því sem næst annarri hverri umsókn. Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, og Kristín Hulda Sverrisdóttir, staðgengill rektors Háskólans í Reykjavík, segja marga af þeim sem frá verða að hverfa gera gott betur en uppfylla inntökuskilyrði og bekkjardeildir séu einfaldlega fullsetnar. Hyggst Háskólinn í Reykjavík taka Morgunblaðshúsið til notkunar innan tíðar undir kennslu en það dugar skammt og eru langir biðlistar eftir sæti í vinsælustu deildum skólans. Innlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira
Tæplega 2.500 umsóknum um háskólanám hérlendis í haust er hafnað, samkvæmt tölum sem Fréttablaðið hefur tekið saman. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi nýnema í haust verði tæplega 5.700. Þessar tölur eru áætlaðar, þar sem einn og sami einstaklingur kann að sækja um í fleiri en einum háskóla. Háskóli Íslands heldur ekki skrá yfir þá sem ekki komast að en þar eru reglurnar einfaldar. Allir sem hafa stúdentspróf fá inngöngu eða mega taka tilskilin inntökupróf í deildum á borð við læknadeild. Ýmsar ástæður eru fyrir því að umsóknum er hafnað. Hluti umsækjenda stenst ekki ýmsar sérkröfur hvers og eins skóla. Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, segir eðlilegt að fjórir til fimm sitji um hvert sæti í skólanum. Þyngst mun þó vega að háskólar landsins eru of litlir, enda hefur eftirspurnin aukist ár frá ári. Hlutfallslega vísar Listaháskólinn flestum frá en bæði Háskólinn í Reykjavík og Kennaraháskólinn synja því sem næst annarri hverri umsókn. Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, og Kristín Hulda Sverrisdóttir, staðgengill rektors Háskólans í Reykjavík, segja marga af þeim sem frá verða að hverfa gera gott betur en uppfylla inntökuskilyrði og bekkjardeildir séu einfaldlega fullsetnar. Hyggst Háskólinn í Reykjavík taka Morgunblaðshúsið til notkunar innan tíðar undir kennslu en það dugar skammt og eru langir biðlistar eftir sæti í vinsælustu deildum skólans.
Innlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira