SMS-ruslsendingar vandamál 27. júlí 2006 07:30 Hanna Charlotta Jónsdóttir hjá Símanum segir að afar erfitt sé fyrir fyrirtækið að fyrirbyggja að SMS-ruslsendingar berist íslenskum farsímanotendum. Hún segir Símann nota búnað til að skynja óeðlilegan fjölda SMS-sendinga frá erlendum símafyrirtækjum. „Tæknimenn símans bregðast svo við eftir atvikum og takmarka eða loka fyrir viðkomandi SMS-sendingar. Einnig er haft samband við það erlenda símafyrirtæki þaðan sem SMS-in koma og því tilkynnt um að aðili sé að misnota sér kerfi þeirra á þennan hátt,“ segir Hanna Charlotta. Hanna Charlotte segir að viðleitni símans sé að leita stöðugt nýrra leiða til að vernda viðskiptavini sína gegn óvelkomnum sendingum af þessu tagi. Lögregla vinnur enn að rannsókn SMS-málsins svokallaða að sögn Ómars Smára Ármannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns lögreglunnar í Reykjavík. Sem fyrr hefur aðeins einn einstaklingur kært stuld til lögreglu þar sem bakdyr á tölvu hans voru notaðar í tengslum við SMS-fjöldasendinguna á dögunum. Lögregla segist vona að um einstakt tilfelli sé að ræða. Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Hanna Charlotta Jónsdóttir hjá Símanum segir að afar erfitt sé fyrir fyrirtækið að fyrirbyggja að SMS-ruslsendingar berist íslenskum farsímanotendum. Hún segir Símann nota búnað til að skynja óeðlilegan fjölda SMS-sendinga frá erlendum símafyrirtækjum. „Tæknimenn símans bregðast svo við eftir atvikum og takmarka eða loka fyrir viðkomandi SMS-sendingar. Einnig er haft samband við það erlenda símafyrirtæki þaðan sem SMS-in koma og því tilkynnt um að aðili sé að misnota sér kerfi þeirra á þennan hátt,“ segir Hanna Charlotta. Hanna Charlotte segir að viðleitni símans sé að leita stöðugt nýrra leiða til að vernda viðskiptavini sína gegn óvelkomnum sendingum af þessu tagi. Lögregla vinnur enn að rannsókn SMS-málsins svokallaða að sögn Ómars Smára Ármannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns lögreglunnar í Reykjavík. Sem fyrr hefur aðeins einn einstaklingur kært stuld til lögreglu þar sem bakdyr á tölvu hans voru notaðar í tengslum við SMS-fjöldasendinguna á dögunum. Lögregla segist vona að um einstakt tilfelli sé að ræða.
Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira