Verða feitari og óheilbrigðari 25. júlí 2006 07:30 Meiri fita Norðurlandabúar eru meira fyrir fitumeiri mat og sífellt fækkar þeim er borða fiskmeti eða ávexti og grænmeti. MYND/afp.nordicphotos Norðurlandabúar verða sífellt feitari og óheilbrigðari en samkvæmt nýlegri skýrslu er fimmta hvert barn of þungt og rúmlega fjörutíu prósent fullorðinna glíma við sama vandamál. Niðurstöður þessar koma fram í skýrslu sem Norræna ráðherranefndin lét gera og voru helstu niðurstöðurnar birtar nýlega. Eru þær svo sláandi að skýrsluhöfundar fullyrða að efnahag norrænu þjóðanna standi bein ógnun af, verði ekkert að gert. Fram kemur að yfir helmingur Norðurlandabúa stunda enga líkamsrækt og láta sér fátt um finnast hvað þeir láta ofan í sig. Hefur neysla fituríkrar matvöru aukist á kostnað fiskmetis, ávaxta og grænmetis og telja skýrsluhöfundar aðgerða þörf hið snarasta. Hefur ráðherranefndin þegar komið á laggirnar nýrri framkvæmdaáætlun með það að markmiði að sporna gegn þessari þróun. Íslendingar eru engir eftirbátar annarra norrænna þjóða þegar kemur að óheilbrigði. Að sögn Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, forstjóra Lýðheilsustöðvar, sýna rannsóknir hér að rúm fjörutíu prósent kvenna og tæp sextíu prósent karla á aldrinum átján til áttatíu ára telja sig yfir kjörþyngd. Þetta er byggt á svörum fólks og gefur kannski ekki hárrétta mynd en ég get tekið undir þær áhyggjur að ef fram heldur sem horfir mun óheilbrigði hérlendis hafa áhrif á efnahag landsins. Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Norðurlandabúar verða sífellt feitari og óheilbrigðari en samkvæmt nýlegri skýrslu er fimmta hvert barn of þungt og rúmlega fjörutíu prósent fullorðinna glíma við sama vandamál. Niðurstöður þessar koma fram í skýrslu sem Norræna ráðherranefndin lét gera og voru helstu niðurstöðurnar birtar nýlega. Eru þær svo sláandi að skýrsluhöfundar fullyrða að efnahag norrænu þjóðanna standi bein ógnun af, verði ekkert að gert. Fram kemur að yfir helmingur Norðurlandabúa stunda enga líkamsrækt og láta sér fátt um finnast hvað þeir láta ofan í sig. Hefur neysla fituríkrar matvöru aukist á kostnað fiskmetis, ávaxta og grænmetis og telja skýrsluhöfundar aðgerða þörf hið snarasta. Hefur ráðherranefndin þegar komið á laggirnar nýrri framkvæmdaáætlun með það að markmiði að sporna gegn þessari þróun. Íslendingar eru engir eftirbátar annarra norrænna þjóða þegar kemur að óheilbrigði. Að sögn Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, forstjóra Lýðheilsustöðvar, sýna rannsóknir hér að rúm fjörutíu prósent kvenna og tæp sextíu prósent karla á aldrinum átján til áttatíu ára telja sig yfir kjörþyngd. Þetta er byggt á svörum fólks og gefur kannski ekki hárrétta mynd en ég get tekið undir þær áhyggjur að ef fram heldur sem horfir mun óheilbrigði hérlendis hafa áhrif á efnahag landsins.
Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira