Afsláttur til ríkisins upplýstur 20. júlí 2006 06:00 Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur gert Ríkiskaupum að afhenda forráðamönnum Atlantsolíu niðurstöðu útboðs frá því árið 2003 vegna eldsneytiskaupa ríkisstofnana. Ríkiskaup hafði neitað að láta gögnin af hendi og kærði Atlantsolía neitunina. Gögnin verða afhent á hádegi í dag. Gögnin sýna verðið sem ríkið greiðir Skeljungi og Olís fyrir eldsneyti, olíur og rekstrarvörur á ökutæki og vélar. Samið var til þriggja ára og hefur samningurinn verið tvíframlengdur og gildir hann til 30. apríl á næsta ári. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að verð og afslættir sem ríkið greiddi félli undir mikilvæga fjárhags- og viðskiptahagsmuni fyrirtækjanna. Albert Þór Magnússon, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, segir að upplýsingar eigi að fullvissa forsvarmenn fyrirtækisins um að í þeim leynist ekki eimur frá fornri tíð. Þar á hann við verðsamráð olíufélaganna: „Þegar upphaflegt útboð var sett í gang 2003 voru markaðsaðstæður með öðrum hætti en nú,“ segir Albert. Hann segir samkeppnina hafa aukist og að verðið bjóðist nú lægra: „Við viljum sannreyna hvort unnt sé að bjóða betur en gert var fyrir þremur árum.“ Innlent Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur gert Ríkiskaupum að afhenda forráðamönnum Atlantsolíu niðurstöðu útboðs frá því árið 2003 vegna eldsneytiskaupa ríkisstofnana. Ríkiskaup hafði neitað að láta gögnin af hendi og kærði Atlantsolía neitunina. Gögnin verða afhent á hádegi í dag. Gögnin sýna verðið sem ríkið greiðir Skeljungi og Olís fyrir eldsneyti, olíur og rekstrarvörur á ökutæki og vélar. Samið var til þriggja ára og hefur samningurinn verið tvíframlengdur og gildir hann til 30. apríl á næsta ári. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að verð og afslættir sem ríkið greiddi félli undir mikilvæga fjárhags- og viðskiptahagsmuni fyrirtækjanna. Albert Þór Magnússon, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, segir að upplýsingar eigi að fullvissa forsvarmenn fyrirtækisins um að í þeim leynist ekki eimur frá fornri tíð. Þar á hann við verðsamráð olíufélaganna: „Þegar upphaflegt útboð var sett í gang 2003 voru markaðsaðstæður með öðrum hætti en nú,“ segir Albert. Hann segir samkeppnina hafa aukist og að verðið bjóðist nú lægra: „Við viljum sannreyna hvort unnt sé að bjóða betur en gert var fyrir þremur árum.“
Innlent Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira