Níu ákærðir fyrir utanvegaakstur 14. júlí 2006 05:00 Ráðherra á vettvangi Sigríður Anna Þórðardóttir, þáverandi umhverfisráðherra, var að skoða ummerki eftir utanvegaakstur þegar hún tók þessa ökuþóra tali. Níu karlmenn á aldrinum 15 til 41 árs hafa verið ákærðir fyrir utanvegaakstur á Suðurlandi í byrjun júní. Ákærurnar voru þingfestar í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Lögreglan á Selfossi hafði hendur í hári mannanna níu í eftirlitsferð sem farin var með þyrlu Landhelgisgæslunnar 3. júní síðastliðinn. Mennirnir voru í fjórum hópum, tveir á bílum og hinir sjö á vélhjólum. Einn vélhjólamannanna var fimmtán ára og ökuréttindalaus og tveir aðrir höfðu ekki réttindi til að aka vélhjólum. Þá voru fimm vélhjólanna númerslaus og eitt þeirra ótryggt. Lögreglan á Selfossi hefur gert samkomulag við Landhelgisgæsluna um að lögreglumenn fái af og til að fara í eftirlitsferðir með þyrlunum og á að nota æfingaflug þyrlnanna í slíkar ferðir. Ekki hefur verið farið í aðra slíka ferð síðan 3. júní en að sögn lögreglu er vonast til að hægt verði að fara eina eða tvær ferðir áður en sumri lýkur. Lögreglan telur aðferðir sem þessar hafa mikil áhrif, dregið hafi verulega úr utanvegaakstri á svæðinu eftir 3. júní, þrátt fyrir að ástandið sé nú hægt og bítandi að færast aftur í fyrra horf. Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Níu karlmenn á aldrinum 15 til 41 árs hafa verið ákærðir fyrir utanvegaakstur á Suðurlandi í byrjun júní. Ákærurnar voru þingfestar í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Lögreglan á Selfossi hafði hendur í hári mannanna níu í eftirlitsferð sem farin var með þyrlu Landhelgisgæslunnar 3. júní síðastliðinn. Mennirnir voru í fjórum hópum, tveir á bílum og hinir sjö á vélhjólum. Einn vélhjólamannanna var fimmtán ára og ökuréttindalaus og tveir aðrir höfðu ekki réttindi til að aka vélhjólum. Þá voru fimm vélhjólanna númerslaus og eitt þeirra ótryggt. Lögreglan á Selfossi hefur gert samkomulag við Landhelgisgæsluna um að lögreglumenn fái af og til að fara í eftirlitsferðir með þyrlunum og á að nota æfingaflug þyrlnanna í slíkar ferðir. Ekki hefur verið farið í aðra slíka ferð síðan 3. júní en að sögn lögreglu er vonast til að hægt verði að fara eina eða tvær ferðir áður en sumri lýkur. Lögreglan telur aðferðir sem þessar hafa mikil áhrif, dregið hafi verulega úr utanvegaakstri á svæðinu eftir 3. júní, þrátt fyrir að ástandið sé nú hægt og bítandi að færast aftur í fyrra horf.
Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira