Ofbeldisverkið enn óútskýrt 11. júlí 2006 07:00 Zinedine Zidane Mætti í matarboð hjá Jacques Chirac í gær, ásamt öðrum meðlimum franska landsliðsins. MYND/Nordicphotos/afp Miklar umræður hafa verið um ofbeldisverk Zinedines Zidane á HM í fótbolta, en hann gekk, að því er virtist sallarólegur, upp að Ítalanum Marco Materazzi og skallaði hann beint á brjóstkassann í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Materazzi hafði stuttu áður tekið utan um axlir Zidanes í ítölsku vörninni og líklega látið einhver misfalleg orð falla um Frakkann knáa. Kenningar eru uppi um að Materazzi hafi sagt eitthvað um móður Zidane, en SOS-samtökin frönsku, sem berjast gegn kynþáttahatri, segjast hafa ýmsar heimildir fyrir því að Materazzi hafi kallað Zidane "sóðalegan hryðjuverkamann," en Zidane er múslimi af alsírsku bergi brotinn. Materazzi neitaði þeim ásökunum í viðtali við ítalska fjölmiðla í gær, en vildi ekki skýra nákvæmlega frá því hvað hann hefði sagt. Thierre Henry, sóknarmaður franska liðsins, minnti á að Zidane var alinn upp og lærði að spila fótbolta í fátæku hverfi þar sem eðlilegt var að svara móðgunum með ofbeldi. "Það má fjarlægja manninn úr gettóinu, en það er ekki hægt að fjarlægja gettóið úr manninum," sagði Henry. Þetta þykja raunaleg endalok á ferli hins goðsagnakennda Zidane, sem var kosinn maður mótsins, áður en atvikið átti sér stað. Erlent Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Sjá meira
Miklar umræður hafa verið um ofbeldisverk Zinedines Zidane á HM í fótbolta, en hann gekk, að því er virtist sallarólegur, upp að Ítalanum Marco Materazzi og skallaði hann beint á brjóstkassann í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Materazzi hafði stuttu áður tekið utan um axlir Zidanes í ítölsku vörninni og líklega látið einhver misfalleg orð falla um Frakkann knáa. Kenningar eru uppi um að Materazzi hafi sagt eitthvað um móður Zidane, en SOS-samtökin frönsku, sem berjast gegn kynþáttahatri, segjast hafa ýmsar heimildir fyrir því að Materazzi hafi kallað Zidane "sóðalegan hryðjuverkamann," en Zidane er múslimi af alsírsku bergi brotinn. Materazzi neitaði þeim ásökunum í viðtali við ítalska fjölmiðla í gær, en vildi ekki skýra nákvæmlega frá því hvað hann hefði sagt. Thierre Henry, sóknarmaður franska liðsins, minnti á að Zidane var alinn upp og lærði að spila fótbolta í fátæku hverfi þar sem eðlilegt var að svara móðgunum með ofbeldi. "Það má fjarlægja manninn úr gettóinu, en það er ekki hægt að fjarlægja gettóið úr manninum," sagði Henry. Þetta þykja raunaleg endalok á ferli hins goðsagnakennda Zidane, sem var kosinn maður mótsins, áður en atvikið átti sér stað.
Erlent Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Sjá meira