Sigu niður hæsta foss landsins 11. júlí 2006 05:45 Vígalegur hópur Smáskvettur úr fossinum urðu að steinhnullungum þegar komið var niður í 100 metra hæð. mynd/samúel albert ólafsson Félagar úr björgunarsveitinni Suðurnes í Keflavík sigu niður hæsta foss Íslands, Glym í Botnsá í Hvalfirði, síðasta laugardag en ekki er vitað til þess að nokkur hafi lagt í slíka svaðilför fyrr enda er fossinn nærri tvö hundruð metrar á hæð. Lagt var upp fimm um morguninn því örðugt er að komast að fossinum og þurfti hópurinn að ganga síðustu þrjá kílómetrana með 180 kíló af búnaði. „Það voru tveir minni stallar sem við sigum að fyrst til að koma fyrir tryggingum og slíku en svo létum við vaða niður fossinn,“ segir Haraldur Haraldsson, annar sigmannanna. „Tilfinningin var mjög góð en þetta var líka mjög erfitt og hættulegt, þetta tók svakalega á – ekki aðeins fyrir þá sem sigu heldur allan mannskapinn.“ Alls voru ellefu manns í hópnum en ákvörðun var tekin um að aðeins tveir myndu siga, Haraldur og Samúel Albert Ólafsson. „Ég neita því ekki að þetta voru skrítnar tilfinningar þegar maður fór fram af, fossinn er skráður 198 metrar og því er þetta vel yfir tvær Hallgrímskirkjur.“ Ferðin niður tók rúmar tíu mínútur. Haraldur segir að ferðin hafi verið mikil ögrun og líklega það erfiðasta sem hann hafi gert. „Þetta gerir maður bara einu sinni. Auðvitað færi ég aftur ef nauðsyn krefði en ekki bara fyrir sjálfan mig.“ Innlent Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Sjá meira
Félagar úr björgunarsveitinni Suðurnes í Keflavík sigu niður hæsta foss Íslands, Glym í Botnsá í Hvalfirði, síðasta laugardag en ekki er vitað til þess að nokkur hafi lagt í slíka svaðilför fyrr enda er fossinn nærri tvö hundruð metrar á hæð. Lagt var upp fimm um morguninn því örðugt er að komast að fossinum og þurfti hópurinn að ganga síðustu þrjá kílómetrana með 180 kíló af búnaði. „Það voru tveir minni stallar sem við sigum að fyrst til að koma fyrir tryggingum og slíku en svo létum við vaða niður fossinn,“ segir Haraldur Haraldsson, annar sigmannanna. „Tilfinningin var mjög góð en þetta var líka mjög erfitt og hættulegt, þetta tók svakalega á – ekki aðeins fyrir þá sem sigu heldur allan mannskapinn.“ Alls voru ellefu manns í hópnum en ákvörðun var tekin um að aðeins tveir myndu siga, Haraldur og Samúel Albert Ólafsson. „Ég neita því ekki að þetta voru skrítnar tilfinningar þegar maður fór fram af, fossinn er skráður 198 metrar og því er þetta vel yfir tvær Hallgrímskirkjur.“ Ferðin niður tók rúmar tíu mínútur. Haraldur segir að ferðin hafi verið mikil ögrun og líklega það erfiðasta sem hann hafi gert. „Þetta gerir maður bara einu sinni. Auðvitað færi ég aftur ef nauðsyn krefði en ekki bara fyrir sjálfan mig.“
Innlent Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Sjá meira