Bestu lögin koma á plötu 12. október 2005 00:01 Sjónvarpið hefur falið fyrirtækinu BaseCamp að sjá um framkvæmd forkeppni Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva hér heima á næsta ári. Frestur til að skila inn lögum rennur út 18. næsta mánaðar, en skilyrði er að texti sé á íslensku, auk þess sem lagið má ekki vera lengra en þrjá mínútur. Rafn Rafnsson, framleiðslustjóri BaseCamp, sem stýrir fyrstu skrefunum í undirbúningi forkeppninnar, segir fyrirtækið hafa lýst áhuga sínum á að sjá um keppnina og í framhaldi af því hafi verið gengið til samninga um það. Áætlanir varðandi forkeppnina sem nú er unnið eftir gera ráð fyrir að dómnefnd velji 24 lög af þeim sem verða send inn til að taka þátt í forkeppni í sjónvarpi. "Þau keppa þrjú kvöld og komast fjögur áfram í hvert sinn," segir hann og gerir ráð fyrir að valið verði í símakosningu. "Lögin 12 keppa svo á úrslitakvöldi og ræður þá aftur símakosning úrslitum." Þá segir Rafn koma til greina að halda millikeppni verði raunin sú að góð lög falli úr leik í "erfiðum riðli." Gert er ráð fyrir að keppnin verði haldin strax í byrjun næsta árs, en aðalkeppnin fer fram í maí. "Menn sáu marga kosti við að halda svona forkeppni, kannski ekki síst hversu mikil lyftistöng hún getur verið fyrir tónlistarlífið í landinu. Í framhaldinu verður svo gefin út plata með lögunum sem komust í úrslit," segir hann, en BaseCamp er í eigu Dags Group, sem einnig á útgáfufyrirtækið Senu (sem áður hét Skífan). > Eurovision Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Sjónvarpið hefur falið fyrirtækinu BaseCamp að sjá um framkvæmd forkeppni Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva hér heima á næsta ári. Frestur til að skila inn lögum rennur út 18. næsta mánaðar, en skilyrði er að texti sé á íslensku, auk þess sem lagið má ekki vera lengra en þrjá mínútur. Rafn Rafnsson, framleiðslustjóri BaseCamp, sem stýrir fyrstu skrefunum í undirbúningi forkeppninnar, segir fyrirtækið hafa lýst áhuga sínum á að sjá um keppnina og í framhaldi af því hafi verið gengið til samninga um það. Áætlanir varðandi forkeppnina sem nú er unnið eftir gera ráð fyrir að dómnefnd velji 24 lög af þeim sem verða send inn til að taka þátt í forkeppni í sjónvarpi. "Þau keppa þrjú kvöld og komast fjögur áfram í hvert sinn," segir hann og gerir ráð fyrir að valið verði í símakosningu. "Lögin 12 keppa svo á úrslitakvöldi og ræður þá aftur símakosning úrslitum." Þá segir Rafn koma til greina að halda millikeppni verði raunin sú að góð lög falli úr leik í "erfiðum riðli." Gert er ráð fyrir að keppnin verði haldin strax í byrjun næsta árs, en aðalkeppnin fer fram í maí. "Menn sáu marga kosti við að halda svona forkeppni, kannski ekki síst hversu mikil lyftistöng hún getur verið fyrir tónlistarlífið í landinu. Í framhaldinu verður svo gefin út plata með lögunum sem komust í úrslit," segir hann, en BaseCamp er í eigu Dags Group, sem einnig á útgáfufyrirtækið Senu (sem áður hét Skífan). >
Eurovision Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira