Svíþjóð - Ísland í beinni á Vísi 12. október 2005 00:01 Svíar virðist ekki hafa miklar áhyggjur af íslenska landsliðinu miðað við blaðamannafund sænska landsliðsins í Stokkhólmi í gær sem Fréttablaðið fylgdist með. Leikurinn gegn Íslandi á Råsunda í dag virðist vera algjört formsatriði enda álíta Svíar að þeir séu þegar búnir að tryggja sér farseðilinn á HM í Þýskalandi þótt tölfræðilega geti Tékkar enn hirt af þeim sætið. Jafntefli dugir Svíum gegn Íslandi. "Undir venjulegum kringumstæðum vinnum við Ísland. Ég sendi aðstoðarmann minn til þess að fylgjast með Íslandi gegn Póllandi og hef séð myndband með íslenska liðinu," var það eina sem Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía hafði að segja um Ísland á blaðamannafundinum. Ekki einu orði var minnst á fjarveru Eiðs Smára eða Hermanns Hreiðarssonar. Zlatan Ibrahimovic, eyddi miklum tíma í að sannfæra sænska fjölmiðlamenn að Henrik Larsson eigi heima í byrjunarliði Svía. "Það skiptir engu máli þótt hann spili lítið á Spáni, hann á heima í landsliðinu," sagði Zlatan. Íslenska landsliðið æfði á Råsunda í gær og voru allir heilir heilsu sem tóku þátt í æfingunni. Árni Gautur Arason er í startholunum að fara heim í dag til Noregs ef sambýliskona hans fer á fæðingardeildina. Landsleikur Svíþjóðar og Íslands sem fram fer í Svíþjóð í dag verður sýndur beint á Vísi VefTV. Útsending Sýnar hefst klukkan 17:00 en flautað verður til leiks klukkan 17:30. Athugið að einungis þeir sem eru áskrifendur að Sýn geta nýtt sér þessa viðbótarþjónustu. Hér má komast á VefTV þar sem útsending frá leiknum verður> Íslenski boltinn Innlent Menning Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Sjá meira
Svíar virðist ekki hafa miklar áhyggjur af íslenska landsliðinu miðað við blaðamannafund sænska landsliðsins í Stokkhólmi í gær sem Fréttablaðið fylgdist með. Leikurinn gegn Íslandi á Råsunda í dag virðist vera algjört formsatriði enda álíta Svíar að þeir séu þegar búnir að tryggja sér farseðilinn á HM í Þýskalandi þótt tölfræðilega geti Tékkar enn hirt af þeim sætið. Jafntefli dugir Svíum gegn Íslandi. "Undir venjulegum kringumstæðum vinnum við Ísland. Ég sendi aðstoðarmann minn til þess að fylgjast með Íslandi gegn Póllandi og hef séð myndband með íslenska liðinu," var það eina sem Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía hafði að segja um Ísland á blaðamannafundinum. Ekki einu orði var minnst á fjarveru Eiðs Smára eða Hermanns Hreiðarssonar. Zlatan Ibrahimovic, eyddi miklum tíma í að sannfæra sænska fjölmiðlamenn að Henrik Larsson eigi heima í byrjunarliði Svía. "Það skiptir engu máli þótt hann spili lítið á Spáni, hann á heima í landsliðinu," sagði Zlatan. Íslenska landsliðið æfði á Råsunda í gær og voru allir heilir heilsu sem tóku þátt í æfingunni. Árni Gautur Arason er í startholunum að fara heim í dag til Noregs ef sambýliskona hans fer á fæðingardeildina. Landsleikur Svíþjóðar og Íslands sem fram fer í Svíþjóð í dag verður sýndur beint á Vísi VefTV. Útsending Sýnar hefst klukkan 17:00 en flautað verður til leiks klukkan 17:30. Athugið að einungis þeir sem eru áskrifendur að Sýn geta nýtt sér þessa viðbótarþjónustu. Hér má komast á VefTV þar sem útsending frá leiknum verður>
Íslenski boltinn Innlent Menning Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Sjá meira