Riley stýrði Miami til sigurs í fyrsta leik 14. desember 2005 12:19 Pat Riley leiðbeinir hér Dwayne Wade í leiknum gegn Chicago í nótt NordicPhotos/GettyImages Miami Heat bar sigurorð af Chicago Bulls í nótt í fyrsta leik Pat Riley sem þjálfara, en hann tók við af Stan Van Gundy á dögunum eftir að sá síðarnefndi ákvað að hætta af fjölskylduástæðum. Riley og félagar þurftu að hafa nokkuð fyrir sigrinum, en þriggja stiga skot frá Chicago sem hefði getað jafnað leikinn á lokasekúndunni vildi ekki ofan í. Miami sigraði 100-97 og var Shaquille O´Neal stigahæstur hjá liðinu með 30 stig, en hjá Chicago var Kirk Hinrich atkvæðamestur með 26 stig og 8 stoðsendingar. Atlanta vann annan mjög óvæntan sigur sinn á örfáum dögum þegar liðið lagði Cleveland á útivelli 100-94. Lebron James skoraði 39 stig fyrir Cleveland, en Al Harrington setti 20 fyrir Atlanta. Washington lagði New Jersey auðveldlega þrátt fyrir að vera án Gilbert Arenas 94-74. Jarvis Hayes skoraði 19 stig fyrir Washington en Vince Carter skoraði 14 stig fyrir New Jersey. Denver sigraði Charlotte 101-85. Carmelo Anthony skoraði 42 stig fyrir Denver, en Emeka Okafor skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento vann góðan útisigur á Minnesota 93-91, þar sem Bonzi Wells tryggði Sacramento sigurinn með þriggja stiga körfu í lokin. Wells var stigahæstur hjá Sacramento með 20 stig, en Wally Szczerbiak var með 25 stig hjá Minnesota. San Antonio vann nauman sigur á LA Clippers í framlengingu á heimavelli sínum 95-87. Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 22 fráköst fyrir San Antonio, en Elton Brand var með 24 stig hjá Clippers. Að lokum var einnig framlengt í leik Seattle og Golden State, en þar hafði Golden State betur 110-107. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle, en Derek Fisher skoraði 26 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 21 stig og gaf 13 stoðsendingar. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Sjá meira
Miami Heat bar sigurorð af Chicago Bulls í nótt í fyrsta leik Pat Riley sem þjálfara, en hann tók við af Stan Van Gundy á dögunum eftir að sá síðarnefndi ákvað að hætta af fjölskylduástæðum. Riley og félagar þurftu að hafa nokkuð fyrir sigrinum, en þriggja stiga skot frá Chicago sem hefði getað jafnað leikinn á lokasekúndunni vildi ekki ofan í. Miami sigraði 100-97 og var Shaquille O´Neal stigahæstur hjá liðinu með 30 stig, en hjá Chicago var Kirk Hinrich atkvæðamestur með 26 stig og 8 stoðsendingar. Atlanta vann annan mjög óvæntan sigur sinn á örfáum dögum þegar liðið lagði Cleveland á útivelli 100-94. Lebron James skoraði 39 stig fyrir Cleveland, en Al Harrington setti 20 fyrir Atlanta. Washington lagði New Jersey auðveldlega þrátt fyrir að vera án Gilbert Arenas 94-74. Jarvis Hayes skoraði 19 stig fyrir Washington en Vince Carter skoraði 14 stig fyrir New Jersey. Denver sigraði Charlotte 101-85. Carmelo Anthony skoraði 42 stig fyrir Denver, en Emeka Okafor skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento vann góðan útisigur á Minnesota 93-91, þar sem Bonzi Wells tryggði Sacramento sigurinn með þriggja stiga körfu í lokin. Wells var stigahæstur hjá Sacramento með 20 stig, en Wally Szczerbiak var með 25 stig hjá Minnesota. San Antonio vann nauman sigur á LA Clippers í framlengingu á heimavelli sínum 95-87. Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 22 fráköst fyrir San Antonio, en Elton Brand var með 24 stig hjá Clippers. Að lokum var einnig framlengt í leik Seattle og Golden State, en þar hafði Golden State betur 110-107. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle, en Derek Fisher skoraði 26 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 21 stig og gaf 13 stoðsendingar.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Sjá meira