Jónas hyggst ekki segja af sér 13. desember 2005 21:27 Komið með skemmtibátinn Hörpu til lands eftir slysið. MYND/GVA Jónas Garðarson ætlar ekki að segja af sér formennsku í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Lögregla komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði verið undir áhrifum áfengis við stýri skemmtibátsins Hörpu þegar hann sökk á Viðeyjarsundi og tvennt lést. Jónas segist hafa ýmislegt að athuga við rannsókn lögreglunnar en vildi ekki tjá sig frekar fyrr en og ef ákæra yrði gefin út. Þriggja mánaða rannsókn lögreglunnar á tildrögum sjóslyssins í Viðeyjarsundi 10. september síðast liðinn er lokið og niðurstöður hennar þær að Jónas Garðarson hafi verið einn við stýri skemmtibátsins Hörpu og undir áhrifum áfengis. Jónas er formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Hann segist ekki hafa íhugað að segja af sér formennsku enda sé það mál óskylt sjóslysinu. Hann segist hafa ýmislegt við rannsókn lögreglu að athuga en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Helgi Kristinsson, varaformaður Sjómannafélags Reykjavíkur, segist ekki eiga von á að þessi niðurstaða lögreglunnar hafi nokkur áhrif á formennsku Jónasar. Birgir Hólm Björgvinsson, gjaldkeri félagsins, segir Jónas hafa notið fulls trausts og gera það áfram. Skemmtibátnum Hörpu var siglt á Skarfasker á sautján sjómílna hraða tuttugu mínútur í tvö aðfaranótt laugardags. Þar stöðvaðist báturinn og skemmdist mikið. Fimm voru um borð, eigandinn Jónas Garðarson, kona hans og sonur auk vinafólks þeirra. Fólk um borð í bátnum hafði samband við Neyðarlínu og tilkynnti að báturinn hefði steytt á skeri. Tuttugu mínútum síðar var bátnum siglt aftur af skerinu áleiðis austur Viðeyjarsund en eftir nokkur hundruð metra siglingu hvolfdi honum og báturinn sökk. Tvennt lést í slysinu, Matthildur Harðardóttir og Friðrik Ásgeir Hermannsson. Fréttir Innlent Lög og regla Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Sjá meira
Jónas Garðarson ætlar ekki að segja af sér formennsku í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Lögregla komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði verið undir áhrifum áfengis við stýri skemmtibátsins Hörpu þegar hann sökk á Viðeyjarsundi og tvennt lést. Jónas segist hafa ýmislegt að athuga við rannsókn lögreglunnar en vildi ekki tjá sig frekar fyrr en og ef ákæra yrði gefin út. Þriggja mánaða rannsókn lögreglunnar á tildrögum sjóslyssins í Viðeyjarsundi 10. september síðast liðinn er lokið og niðurstöður hennar þær að Jónas Garðarson hafi verið einn við stýri skemmtibátsins Hörpu og undir áhrifum áfengis. Jónas er formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Hann segist ekki hafa íhugað að segja af sér formennsku enda sé það mál óskylt sjóslysinu. Hann segist hafa ýmislegt við rannsókn lögreglu að athuga en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Helgi Kristinsson, varaformaður Sjómannafélags Reykjavíkur, segist ekki eiga von á að þessi niðurstaða lögreglunnar hafi nokkur áhrif á formennsku Jónasar. Birgir Hólm Björgvinsson, gjaldkeri félagsins, segir Jónas hafa notið fulls trausts og gera það áfram. Skemmtibátnum Hörpu var siglt á Skarfasker á sautján sjómílna hraða tuttugu mínútur í tvö aðfaranótt laugardags. Þar stöðvaðist báturinn og skemmdist mikið. Fimm voru um borð, eigandinn Jónas Garðarson, kona hans og sonur auk vinafólks þeirra. Fólk um borð í bátnum hafði samband við Neyðarlínu og tilkynnti að báturinn hefði steytt á skeri. Tuttugu mínútum síðar var bátnum siglt aftur af skerinu áleiðis austur Viðeyjarsund en eftir nokkur hundruð metra siglingu hvolfdi honum og báturinn sökk. Tvennt lést í slysinu, Matthildur Harðardóttir og Friðrik Ásgeir Hermannsson.
Fréttir Innlent Lög og regla Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Sjá meira