Sjötti sigur Detroit í röð 12. desember 2005 13:15 Ben Wallace og Tayshaun Prince fagna hér sigrinum á LA Clippers í nótt, en Detroit hefur byrjað liða best í deildinni það sem af er vetri, hefur unnið 15 af 17 fyrstu leikjum sínum NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons heldur fast í toppsætið í NBA deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið góðan útisigur á spútnikliði LA Clippers, þrátt fyrir stórleik frá Elton Brand. Shaquille O´Neal sneri aftur úr meiðslum hjá Miami Heat og hjálpaði liðinu að ná sigri gegn Washington í framlengingu. Miami lagði Washington 104-101. Dwayne Wade fór á kostum hjá Miami og skoraði 41 stig, hirti 10 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 4 boltum. Shaquille O´Neal skoraði 10 stig og hirti 11 fráköst í fyrsta leik sínum í langan tíma vegna meiðsla. Caron Butler var yfirburðamaður í liði Washington með 28 stig og 10 fráköst af varamannabekknum. Detroit lagði LA Clippers 109-101. Chauncey Billups skoraði 25 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 36 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Houston vann auðveldan sigur á Portland 100-86. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir Houston, en Sebastian Telfair skoraði 17 stig fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento sigur á New Orleans 110-100. Chris Paul skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá New Orleans, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Sacramento og Peja Stojakovic og Bonzi Wells skoruðu einnig 23 stig. Stojakovic skoraði 6 þriggja stiga körfur í leiknum úr 9 tilraunum. Þá var Brad Miller einnig góður, skoraði 10 stig, hirti 8 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira
Detroit Pistons heldur fast í toppsætið í NBA deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið góðan útisigur á spútnikliði LA Clippers, þrátt fyrir stórleik frá Elton Brand. Shaquille O´Neal sneri aftur úr meiðslum hjá Miami Heat og hjálpaði liðinu að ná sigri gegn Washington í framlengingu. Miami lagði Washington 104-101. Dwayne Wade fór á kostum hjá Miami og skoraði 41 stig, hirti 10 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 4 boltum. Shaquille O´Neal skoraði 10 stig og hirti 11 fráköst í fyrsta leik sínum í langan tíma vegna meiðsla. Caron Butler var yfirburðamaður í liði Washington með 28 stig og 10 fráköst af varamannabekknum. Detroit lagði LA Clippers 109-101. Chauncey Billups skoraði 25 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 36 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Houston vann auðveldan sigur á Portland 100-86. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir Houston, en Sebastian Telfair skoraði 17 stig fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento sigur á New Orleans 110-100. Chris Paul skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá New Orleans, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Sacramento og Peja Stojakovic og Bonzi Wells skoruðu einnig 23 stig. Stojakovic skoraði 6 þriggja stiga körfur í leiknum úr 9 tilraunum. Þá var Brad Miller einnig góður, skoraði 10 stig, hirti 8 fráköst og gaf 10 stoðsendingar.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira