Sjötti sigur Detroit í röð 12. desember 2005 13:15 Ben Wallace og Tayshaun Prince fagna hér sigrinum á LA Clippers í nótt, en Detroit hefur byrjað liða best í deildinni það sem af er vetri, hefur unnið 15 af 17 fyrstu leikjum sínum NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons heldur fast í toppsætið í NBA deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið góðan útisigur á spútnikliði LA Clippers, þrátt fyrir stórleik frá Elton Brand. Shaquille O´Neal sneri aftur úr meiðslum hjá Miami Heat og hjálpaði liðinu að ná sigri gegn Washington í framlengingu. Miami lagði Washington 104-101. Dwayne Wade fór á kostum hjá Miami og skoraði 41 stig, hirti 10 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 4 boltum. Shaquille O´Neal skoraði 10 stig og hirti 11 fráköst í fyrsta leik sínum í langan tíma vegna meiðsla. Caron Butler var yfirburðamaður í liði Washington með 28 stig og 10 fráköst af varamannabekknum. Detroit lagði LA Clippers 109-101. Chauncey Billups skoraði 25 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 36 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Houston vann auðveldan sigur á Portland 100-86. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir Houston, en Sebastian Telfair skoraði 17 stig fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento sigur á New Orleans 110-100. Chris Paul skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá New Orleans, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Sacramento og Peja Stojakovic og Bonzi Wells skoruðu einnig 23 stig. Stojakovic skoraði 6 þriggja stiga körfur í leiknum úr 9 tilraunum. Þá var Brad Miller einnig góður, skoraði 10 stig, hirti 8 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Sjá meira
Detroit Pistons heldur fast í toppsætið í NBA deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið góðan útisigur á spútnikliði LA Clippers, þrátt fyrir stórleik frá Elton Brand. Shaquille O´Neal sneri aftur úr meiðslum hjá Miami Heat og hjálpaði liðinu að ná sigri gegn Washington í framlengingu. Miami lagði Washington 104-101. Dwayne Wade fór á kostum hjá Miami og skoraði 41 stig, hirti 10 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 4 boltum. Shaquille O´Neal skoraði 10 stig og hirti 11 fráköst í fyrsta leik sínum í langan tíma vegna meiðsla. Caron Butler var yfirburðamaður í liði Washington með 28 stig og 10 fráköst af varamannabekknum. Detroit lagði LA Clippers 109-101. Chauncey Billups skoraði 25 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 36 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Houston vann auðveldan sigur á Portland 100-86. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir Houston, en Sebastian Telfair skoraði 17 stig fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento sigur á New Orleans 110-100. Chris Paul skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá New Orleans, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Sacramento og Peja Stojakovic og Bonzi Wells skoruðu einnig 23 stig. Stojakovic skoraði 6 þriggja stiga körfur í leiknum úr 9 tilraunum. Þá var Brad Miller einnig góður, skoraði 10 stig, hirti 8 fráköst og gaf 10 stoðsendingar.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Sjá meira