Strípuðu fjallabíl og skildu eftir við Rauðavatn 9. desember 2005 14:49 MYND/Vilhelm Bífrænir þjófar þurftu ekki langan tíma til að strípa jeppa sem þeir þeir stálu í Árbænum á þriðjudag. Flestallt nýtilegt var hreinsað úr honum á rúmum sólarhring að líkindum til þess að nýta í aðra bíla. Eigandi bílsins segir tjónið tölvuert. Nissan Patrol jeppa hjónanna Sveinbjörns Garðarssonar og Bjargar Stefánsdóttur var stolið frá heimili þeirra í Árbæ aðfararnótt þriðjudagsins. Lögregla fann hann svo daginn eftir þar sem honum hafði verið ekið út af vegi við Rauðavatn. Við nánari athugun kom í ljós að búið var að rífa úr flest allt innan úr og utan af bílnum, allt frá sætum og klæðningu til framstuðara og ljóskastara. Sveinbjörn segir þau hjónin hafa átt bílinn í eitt ár og að hann hefði verið í toppstandi enda svokallaður dekurbíll sem aðeins var notaður í fjallaferðir. Hann segir tjónið talsvert. Flestallt hafi verið tekið úr bílnum og ekki sé auðvelt að fá sams konar varahluti núna, en bíllinn er 13 ára. Hann telji að tjónið nemi 200-300 þúsund krónur. Sveinbjörn segir að bíllinn hafi ekki verið kaskótryggður þar sem þau hjónin hafi lítið notað hann og því fái hann tjónið ekki bætt. Þá segir hann lögreglu ekki bjartsýna á að bílhlutarnir finnist. Heilu bílarnir af svipaðri stærð finnist ekki og þá sé ekki mikil von til að partarnir finnist. Sveinbjörn útilokar ekki að gera bílinn upp aftur. Ef hann fái nýtilega bílaparta geti hann vel hugsað sér að laga bílinn eftir áramót. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Bífrænir þjófar þurftu ekki langan tíma til að strípa jeppa sem þeir þeir stálu í Árbænum á þriðjudag. Flestallt nýtilegt var hreinsað úr honum á rúmum sólarhring að líkindum til þess að nýta í aðra bíla. Eigandi bílsins segir tjónið tölvuert. Nissan Patrol jeppa hjónanna Sveinbjörns Garðarssonar og Bjargar Stefánsdóttur var stolið frá heimili þeirra í Árbæ aðfararnótt þriðjudagsins. Lögregla fann hann svo daginn eftir þar sem honum hafði verið ekið út af vegi við Rauðavatn. Við nánari athugun kom í ljós að búið var að rífa úr flest allt innan úr og utan af bílnum, allt frá sætum og klæðningu til framstuðara og ljóskastara. Sveinbjörn segir þau hjónin hafa átt bílinn í eitt ár og að hann hefði verið í toppstandi enda svokallaður dekurbíll sem aðeins var notaður í fjallaferðir. Hann segir tjónið talsvert. Flestallt hafi verið tekið úr bílnum og ekki sé auðvelt að fá sams konar varahluti núna, en bíllinn er 13 ára. Hann telji að tjónið nemi 200-300 þúsund krónur. Sveinbjörn segir að bíllinn hafi ekki verið kaskótryggður þar sem þau hjónin hafi lítið notað hann og því fái hann tjónið ekki bætt. Þá segir hann lögreglu ekki bjartsýna á að bílhlutarnir finnist. Heilu bílarnir af svipaðri stærð finnist ekki og þá sé ekki mikil von til að partarnir finnist. Sveinbjörn útilokar ekki að gera bílinn upp aftur. Ef hann fái nýtilega bílaparta geti hann vel hugsað sér að laga bílinn eftir áramót.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira