Fimmti sigur Phoenix í röð 3. desember 2005 14:15 Eddie House var mikil vítamínssprauta af varamannabekknum hjá Phoenix í nótt NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Í sjónvarpsleiknum á Sýn tók Phoenix á móti Denver og vann góðan sigur 102-97. Shawn Marion skoraði 22 stig fyrir Phoenix, en Marcus Camby var frábær í liði Denver og skoraði 33 stig og hirti 20 fráköst. Toronto lagði Atlanta í uppgjöri botnliðanna 102-101. Chris Bosh var með 20 stig fyrir Toronto, en Joe Johnson skoraði 34 fyrir Atlanta. Mo Williams átti besta leik sinn á ferlinum þegar hann skoraði 34 stig fyrir Milwaukee og skoraði sigurkörfuna í lokin þegar lið hans skellti Washington 105-102. Gilbert Arenas skoraði 34 fyrir Washington. Chicago sigraði Boston 106-102. Luol Deng skoraði 28 stig fyrir Chicago en Paul Pierce var með 43 stig og 11 fráköst fyrir Boston. New Orleans sigraði Philadelphia 88-86 eftir að hafa verið langt undir þegar skammt var til leiksloka. David West var stigahæstur hjá New Orleans með 22 stig og skoraði sigurkörfu liðsins í lokin. Allen Iverson skoraði 34 stig fyrir Philadelphia, sem hefur tapað sex af átta síðustu leikjum sínum á meðan New Orleans hefur unnið sex af átta. Detroit Pistons tóku fyrrum þjálfara sinn Larry Brown og lið hans New York engum vettlingatökum í endurkomu hans til Bílaborgarinnar. Detroit vann auðveldan sigur 106-98 og hélt New York í aðeins 8 stigum í þriðja leikhluta, þegar úrslitin voru þegar ráðin. Rip Hamilton var frábær hjá Detroit og skoraði 40 stig, en Jamal Crawford skoraði 22 fyrir New York. Memphis vann auðveldan sigur á Orlando 91-69, en Orlando var án Steve Francis í leiknum. Mike Miller skoraði 25 stig gegn sínum gömlu félögum, en DeShawn Stevenson skoraði 22 stig fyrir Orlando. Indiana vann auðveldan útisigur á Portland 98-78. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 15 fráköst hjá Indiana, en Jarrett Jack skoraði 15 stig af varamannabekk Portland. Miami lagði Sacramento á útivelli 98-87. Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami, en Brad Miller var með 18 stig og 15 fráköst hjá Sacramento. Golden State sigraði Charlotte í sjónvarpsleiknum á NBA TV 107-100. Jason Richardson skoraði 22 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 21 stig og gaf 14 stoðsendingar, en hjá Bobcats var Emeka Okafor með 19 stig og 10 fráköst og Brevin Knight skoraði einnig 19 stig og gaf 9 stoðsendingar. Minnesota sigraði LA Lakers 113-108 eftir að Lakers var með leikinn í hendi sér lengst af, en Minnesota vann lokafjórðunginn 39-26. Wally Szcerbiak skoraði 34 stig fyrir Minnesota og Lamar Odom skoraði 24 fyrir Lakers. Loks vann Seattle góðan sigur á Cleveland 115-108. Rashard Lewis skoraði 26 stig fyrir Seattle, en LeBron James var með 34 fyrir Cleveland. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Í sjónvarpsleiknum á Sýn tók Phoenix á móti Denver og vann góðan sigur 102-97. Shawn Marion skoraði 22 stig fyrir Phoenix, en Marcus Camby var frábær í liði Denver og skoraði 33 stig og hirti 20 fráköst. Toronto lagði Atlanta í uppgjöri botnliðanna 102-101. Chris Bosh var með 20 stig fyrir Toronto, en Joe Johnson skoraði 34 fyrir Atlanta. Mo Williams átti besta leik sinn á ferlinum þegar hann skoraði 34 stig fyrir Milwaukee og skoraði sigurkörfuna í lokin þegar lið hans skellti Washington 105-102. Gilbert Arenas skoraði 34 fyrir Washington. Chicago sigraði Boston 106-102. Luol Deng skoraði 28 stig fyrir Chicago en Paul Pierce var með 43 stig og 11 fráköst fyrir Boston. New Orleans sigraði Philadelphia 88-86 eftir að hafa verið langt undir þegar skammt var til leiksloka. David West var stigahæstur hjá New Orleans með 22 stig og skoraði sigurkörfu liðsins í lokin. Allen Iverson skoraði 34 stig fyrir Philadelphia, sem hefur tapað sex af átta síðustu leikjum sínum á meðan New Orleans hefur unnið sex af átta. Detroit Pistons tóku fyrrum þjálfara sinn Larry Brown og lið hans New York engum vettlingatökum í endurkomu hans til Bílaborgarinnar. Detroit vann auðveldan sigur 106-98 og hélt New York í aðeins 8 stigum í þriðja leikhluta, þegar úrslitin voru þegar ráðin. Rip Hamilton var frábær hjá Detroit og skoraði 40 stig, en Jamal Crawford skoraði 22 fyrir New York. Memphis vann auðveldan sigur á Orlando 91-69, en Orlando var án Steve Francis í leiknum. Mike Miller skoraði 25 stig gegn sínum gömlu félögum, en DeShawn Stevenson skoraði 22 stig fyrir Orlando. Indiana vann auðveldan útisigur á Portland 98-78. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 15 fráköst hjá Indiana, en Jarrett Jack skoraði 15 stig af varamannabekk Portland. Miami lagði Sacramento á útivelli 98-87. Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami, en Brad Miller var með 18 stig og 15 fráköst hjá Sacramento. Golden State sigraði Charlotte í sjónvarpsleiknum á NBA TV 107-100. Jason Richardson skoraði 22 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 21 stig og gaf 14 stoðsendingar, en hjá Bobcats var Emeka Okafor með 19 stig og 10 fráköst og Brevin Knight skoraði einnig 19 stig og gaf 9 stoðsendingar. Minnesota sigraði LA Lakers 113-108 eftir að Lakers var með leikinn í hendi sér lengst af, en Minnesota vann lokafjórðunginn 39-26. Wally Szcerbiak skoraði 34 stig fyrir Minnesota og Lamar Odom skoraði 24 fyrir Lakers. Loks vann Seattle góðan sigur á Cleveland 115-108. Rashard Lewis skoraði 26 stig fyrir Seattle, en LeBron James var með 34 fyrir Cleveland.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira