Ricky Hatton í besta formi á ferlinum 22. nóvember 2005 20:15 Ricky Hatton hlakkar til að mæta Carlos Maussa í Sheffield á laugardagskvöldið, en bardaginn verður í beinni á Sýn á besta tíma NordicPhotos/GettyImages Hnefaleikarinn Ricky Hatton segist vera í besta formi sem hann hafi verið í á ævi sinni og hlakkar til að verja IBF titil sinn gegn Carlos Maussa á laugardagskvöldið, en sá bardagi verður í beinni útsendingu á Sýn. Hatton hefur staðið í miklum deilum við fyrrum umboðsmann sinn, en sá vildi meina að Hatton sé samningsbundinn sér í næstu þremur bardögum. "Ég hef auðvitað staðið í óþarfa veseni utan hringsins og það er eitthvað sem ég hefði alveg viljað sleppa við, en ég hef æft eins og berserkur í ellefu vikur og er kominn í besta form sem ég hef verið í á ferlinum," sagði Hatton, en Bardaginn fer fram í Sheffield á Englandi. Hatton segist hafa búið sig betur undir bardagann nú en hann gerði þegar hann vann IBF-beltið af Kostya Tszyu í júní forðum, en það var magnaður bardagi. Andstæðingur hans nú er handhafi WBA-beltisins og Hatton segist ekki vanmeta styrk hans. "Maussa er mjög óhefðbundinn boxari, hann er mjög höggþungur og tekur sömuleiðis vel við höggum. Hann er líka frekar óútreiknanlegur, þannig að ég þarf á öllu mínu besta til að sigra hann. Ég hef hinsvegar sýnt það í gegn um tíðina að ég er fjölhæfur boxari og ég mun þurfa á því að halda gegn Maussa," sagði Hatton, sem er ósigraður í 39 bardögum. Box Erlendar Fréttir Íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Fleiri fréttir Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira
Hnefaleikarinn Ricky Hatton segist vera í besta formi sem hann hafi verið í á ævi sinni og hlakkar til að verja IBF titil sinn gegn Carlos Maussa á laugardagskvöldið, en sá bardagi verður í beinni útsendingu á Sýn. Hatton hefur staðið í miklum deilum við fyrrum umboðsmann sinn, en sá vildi meina að Hatton sé samningsbundinn sér í næstu þremur bardögum. "Ég hef auðvitað staðið í óþarfa veseni utan hringsins og það er eitthvað sem ég hefði alveg viljað sleppa við, en ég hef æft eins og berserkur í ellefu vikur og er kominn í besta form sem ég hef verið í á ferlinum," sagði Hatton, en Bardaginn fer fram í Sheffield á Englandi. Hatton segist hafa búið sig betur undir bardagann nú en hann gerði þegar hann vann IBF-beltið af Kostya Tszyu í júní forðum, en það var magnaður bardagi. Andstæðingur hans nú er handhafi WBA-beltisins og Hatton segist ekki vanmeta styrk hans. "Maussa er mjög óhefðbundinn boxari, hann er mjög höggþungur og tekur sömuleiðis vel við höggum. Hann er líka frekar óútreiknanlegur, þannig að ég þarf á öllu mínu besta til að sigra hann. Ég hef hinsvegar sýnt það í gegn um tíðina að ég er fjölhæfur boxari og ég mun þurfa á því að halda gegn Maussa," sagði Hatton, sem er ósigraður í 39 bardögum.
Box Erlendar Fréttir Íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Fleiri fréttir Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni