Steingrímur gagnrýndi fyrirhuguð álver 9. nóvember 2005 19:46 Áform um þrjú ný álver á Íslandi urðu tilefni snarpra umræðna á Alþingi í dag. Þingmenn Vinstri - grænna gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega en forsætisráðherra sakaði Vinstri - græna um að vilja banna fólki að hugsa um framtíðina. Formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, hóf þingfund með því að vekja athygli á fréttum síðustu daga um áform um álver í Helguvík, álver á Norðausturlandi og stækkun álversins í Straumsvík. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra taldi hins vegar ekkert nýtt í þessum fréttum og spurði hvort það væri ekki af hinu góða að fólk væri að hugsa til framtíðar og hvort vinstri grænir væru svo fastir við fortíðina að þeir vildu helst banna fólki að hugsa um framtíðina. Steingrímur sagði hins vegar að það væri ekki fólkið í landinu sem drifi þessa stefnu áfram heldur ríkisstjórnin. Steingrímur sagði ríkisstjórnina og landsvirkjun sem vildu álver og ætti ekkert skylt við vilja fólksins í landinu. Hann sagði að Vinstri hreyfingin grænt framboð vera að hugsa um framtíðina en það mætti ekki verðja öllu á álið. Forsætisráðherra sagði enga ákvörðun hafa verið tekna heldur væri verið að skoða þessi mál, meðal annars af hálfu heimamanna á Norðausturlandi. Halldór spurði hvort þingmenn Vinstri-grænna hefðu ekki ferðast um norðausturlandið, hvort þeir vissu ekki af áhuga fólks á norðausturlandi til að fá álver. Hann taldi að þingmenn Vinstri grænna ættu ekki að útiloka fyrirfram ákveðna atvinnukosti, það væri eins og þeir vildu banna ákveðna trú og það mætti enginn segja neitt við því. Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Fleiri fréttir Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Sjá meira
Áform um þrjú ný álver á Íslandi urðu tilefni snarpra umræðna á Alþingi í dag. Þingmenn Vinstri - grænna gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega en forsætisráðherra sakaði Vinstri - græna um að vilja banna fólki að hugsa um framtíðina. Formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, hóf þingfund með því að vekja athygli á fréttum síðustu daga um áform um álver í Helguvík, álver á Norðausturlandi og stækkun álversins í Straumsvík. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra taldi hins vegar ekkert nýtt í þessum fréttum og spurði hvort það væri ekki af hinu góða að fólk væri að hugsa til framtíðar og hvort vinstri grænir væru svo fastir við fortíðina að þeir vildu helst banna fólki að hugsa um framtíðina. Steingrímur sagði hins vegar að það væri ekki fólkið í landinu sem drifi þessa stefnu áfram heldur ríkisstjórnin. Steingrímur sagði ríkisstjórnina og landsvirkjun sem vildu álver og ætti ekkert skylt við vilja fólksins í landinu. Hann sagði að Vinstri hreyfingin grænt framboð vera að hugsa um framtíðina en það mætti ekki verðja öllu á álið. Forsætisráðherra sagði enga ákvörðun hafa verið tekna heldur væri verið að skoða þessi mál, meðal annars af hálfu heimamanna á Norðausturlandi. Halldór spurði hvort þingmenn Vinstri-grænna hefðu ekki ferðast um norðausturlandið, hvort þeir vissu ekki af áhuga fólks á norðausturlandi til að fá álver. Hann taldi að þingmenn Vinstri grænna ættu ekki að útiloka fyrirfram ákveðna atvinnukosti, það væri eins og þeir vildu banna ákveðna trú og það mætti enginn segja neitt við því.
Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Fleiri fréttir Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Sjá meira