Enn tapar New York 7. nóvember 2005 13:00 Larry Brown hefur enn ekki náð sínum fyrsta sigri með New York NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York eru enn án sigurs og töpuðu öðrum leik sínum í röð á heimavelli í nótt fyrir Golden State Warriors. Sacramento náði sínum fyrsta sigri gegn Phoenix og LA Lakers lögðu Denver öðru sinni á nokkrum dögum. Jason Richardson var stigahæstur í liði Golden State í 83-81 sigri gegn New York og skoraði 24 stig, en Baron Davis lék með liðinu á ný eftir meiðsli. Stephon Marbury var stigahæstur hjá New York með 15 stig. Leikur Phoenix og Sacramento var fjörugur og skemmtilegur, en Sacramento stal sigrinum nokkuð óvænt á útivelli 118-117. Peja Stojakovic fór hreinlega hamförum í þriðja leikhlutanum og skoraði þar 23 af 33 stigum sínum. Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Brad Miller var með 17 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar. Hjá Phoenix var Leandro Barbosa stigahæstur með 23 stig, Steve Nash með 18 stig og 13 stoðsendingar, Shawn Marion var með 16 stig og 14 fráköst og Boris Diaw vantaði eitt frákast í að ná þrennu af varamannabekknum, skoraði 11 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Lakers lögðu loks Denver nokkuð örugglega 112-92. Kobe Bryant skoraði 37 stig og hirti 8 fráköst, Chris Mihm skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst og Lamar Odom skoraði 20 stig og hirti 8 fráköst fyrir Lakers. Carmelo Anthony var bestur hjá Denver með 21 stig og Andre Miller skoraði 20. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York eru enn án sigurs og töpuðu öðrum leik sínum í röð á heimavelli í nótt fyrir Golden State Warriors. Sacramento náði sínum fyrsta sigri gegn Phoenix og LA Lakers lögðu Denver öðru sinni á nokkrum dögum. Jason Richardson var stigahæstur í liði Golden State í 83-81 sigri gegn New York og skoraði 24 stig, en Baron Davis lék með liðinu á ný eftir meiðsli. Stephon Marbury var stigahæstur hjá New York með 15 stig. Leikur Phoenix og Sacramento var fjörugur og skemmtilegur, en Sacramento stal sigrinum nokkuð óvænt á útivelli 118-117. Peja Stojakovic fór hreinlega hamförum í þriðja leikhlutanum og skoraði þar 23 af 33 stigum sínum. Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Brad Miller var með 17 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar. Hjá Phoenix var Leandro Barbosa stigahæstur með 23 stig, Steve Nash með 18 stig og 13 stoðsendingar, Shawn Marion var með 16 stig og 14 fráköst og Boris Diaw vantaði eitt frákast í að ná þrennu af varamannabekknum, skoraði 11 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Lakers lögðu loks Denver nokkuð örugglega 112-92. Kobe Bryant skoraði 37 stig og hirti 8 fráköst, Chris Mihm skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst og Lamar Odom skoraði 20 stig og hirti 8 fráköst fyrir Lakers. Carmelo Anthony var bestur hjá Denver með 21 stig og Andre Miller skoraði 20.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira