Fjármálaeftirlit Svíþjóðar varar KB banka við 27. október 2005 12:00 MYND/GVA Kaupþing banki hefur fengið alvarlega viðvörun frá fjármálaeftirlitinu í Svíþjóð, meðal annars fyrir að hygla fyrirtæki í eigu stjórnarmanna Kaupþings, á kostnað annarra viðskiptavina. Fjármálaeftirlitið velti fyrir sér að svipta félagið leyfi til að starfrækja og versla með hlutabréfasjóði en ákvað að láta viðvörun nægja. Ástæðan fyrir viðvöruninni er annars vegar sú að markaðsvirði eignarhlutar hlutabréfasjóðanna Kaupþing Bas og Kaupþing Smaabolag í félaginu Airsonett var ekki uppfært á þeim þremur árum sem liðu frá því hluturinn í því var keyptur eins og eðlilegt hefði verið. Á sama tíma snarféll gengi bréfanna þannig að margir smáir kaupendur voru að líkindum að kaupa þau of háu verði. Hinsvegar að hafa látið stærsta fjárfestinn vita daginn áður en bréfin voru afskrifuð um 96 prósent svo hann gæti selt þau í tæka tíð á háa verðinu, en minni fjárfestar tóku skellinn. Með örðum orðum, þá hafði sjóðurinn verið stórlega ofmetinn. Ekki liggur fyrir hver þesi stóri fjárfestir var eða um hversu mikla fjármuni var að tefla, en Blaðið greinir frá því í dag að fjárfestirinn sé stórt tryggingafélag og hafi tveir fulltrúar þess átt sæti í stjórn Kaupþings. Kaupþing hefur lýst yfir að það taki viðvörunina mjög alvarlega og muni bæta viðskiptavinum sínum tapið. Viðskipti Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Kaupþing banki hefur fengið alvarlega viðvörun frá fjármálaeftirlitinu í Svíþjóð, meðal annars fyrir að hygla fyrirtæki í eigu stjórnarmanna Kaupþings, á kostnað annarra viðskiptavina. Fjármálaeftirlitið velti fyrir sér að svipta félagið leyfi til að starfrækja og versla með hlutabréfasjóði en ákvað að láta viðvörun nægja. Ástæðan fyrir viðvöruninni er annars vegar sú að markaðsvirði eignarhlutar hlutabréfasjóðanna Kaupþing Bas og Kaupþing Smaabolag í félaginu Airsonett var ekki uppfært á þeim þremur árum sem liðu frá því hluturinn í því var keyptur eins og eðlilegt hefði verið. Á sama tíma snarféll gengi bréfanna þannig að margir smáir kaupendur voru að líkindum að kaupa þau of háu verði. Hinsvegar að hafa látið stærsta fjárfestinn vita daginn áður en bréfin voru afskrifuð um 96 prósent svo hann gæti selt þau í tæka tíð á háa verðinu, en minni fjárfestar tóku skellinn. Með örðum orðum, þá hafði sjóðurinn verið stórlega ofmetinn. Ekki liggur fyrir hver þesi stóri fjárfestir var eða um hversu mikla fjármuni var að tefla, en Blaðið greinir frá því í dag að fjárfestirinn sé stórt tryggingafélag og hafi tveir fulltrúar þess átt sæti í stjórn Kaupþings. Kaupþing hefur lýst yfir að það taki viðvörunina mjög alvarlega og muni bæta viðskiptavinum sínum tapið.
Viðskipti Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira