Bensínstyrkir verði ekki skertir 16. október 2005 00:01 Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti í dag að hvetja til þess að fallið verði frá því að skerða bensínstyrk til öryrkja. Þá vilja sjálfstæðismenn að styrkir hreyfihamlaðra til bifreiðakaupa verði auknir. Ákvörðunin um að fella niður bensínstyrkinn til hreyfihamlaðra var svar heilbrigðisráðuneytisins við 1% hagræðingarkröfu til ráðuneyta. Samþykkt Landsfundar Sjálfstæðisflokksins í dag er því löðrungur fyrir heilbrigðisráðherrann sem kemur úr samstarfsflokknum. Bergur Þorri Benjamínsson, fulltrúi í heilbrigðisnefnd, vitnaði í nokkuð fræg orð ágæts manns í samtali við fréttamann Stöðvar 2 um málið: „Svona gera menn ekki.“ Það telur hann meginpunktinn í málinu. Hann sagði samstöðuna um ályktunina algjöra í nefndinni. Þá segir Bergur að svar ráðherra í fyrirspurnartíma um málið hafi verið að þetta kæmi frá heilbrigðisráðuneytinu, og þ.a.l. Framsóknarflokknum, en það svar er ekki tækt að mati Bergs. Árni M Mathiesen fjármálaráðherra segir að þetta sé fyrst og fremst áskorun á heilbrigðisráðherrann sem sé nú þegar í viðræðum við öryrkja vegna málsins. Árni segir erfitt fyrir fjármálaráðherra að meta þegar ráðherrar fá frjálsar hendur um atriði eins og það sem hér um ræðir. Eins og komið hafi fram hjá heilbrigðisráðherra sé hann þó að ræða þetta við hagsmunaaðila. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti í dag að hvetja til þess að fallið verði frá því að skerða bensínstyrk til öryrkja. Þá vilja sjálfstæðismenn að styrkir hreyfihamlaðra til bifreiðakaupa verði auknir. Ákvörðunin um að fella niður bensínstyrkinn til hreyfihamlaðra var svar heilbrigðisráðuneytisins við 1% hagræðingarkröfu til ráðuneyta. Samþykkt Landsfundar Sjálfstæðisflokksins í dag er því löðrungur fyrir heilbrigðisráðherrann sem kemur úr samstarfsflokknum. Bergur Þorri Benjamínsson, fulltrúi í heilbrigðisnefnd, vitnaði í nokkuð fræg orð ágæts manns í samtali við fréttamann Stöðvar 2 um málið: „Svona gera menn ekki.“ Það telur hann meginpunktinn í málinu. Hann sagði samstöðuna um ályktunina algjöra í nefndinni. Þá segir Bergur að svar ráðherra í fyrirspurnartíma um málið hafi verið að þetta kæmi frá heilbrigðisráðuneytinu, og þ.a.l. Framsóknarflokknum, en það svar er ekki tækt að mati Bergs. Árni M Mathiesen fjármálaráðherra segir að þetta sé fyrst og fremst áskorun á heilbrigðisráðherrann sem sé nú þegar í viðræðum við öryrkja vegna málsins. Árni segir erfitt fyrir fjármálaráðherra að meta þegar ráðherrar fá frjálsar hendur um atriði eins og það sem hér um ræðir. Eins og komið hafi fram hjá heilbrigðisráðherra sé hann þó að ræða þetta við hagsmunaaðila.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira