Enn tapar Notts County

Notts County, lið Guðjóns Þórðarsonar í ensku 2. deildinni tapaði 3-0 fyrir Rochdale í dag. Notts County er nú fallið niður í 14. sæti deildarinnar með 18 stig og hefur nú ekki unnið sigur í 8 leikjum í röð og markatalan 2-10.
Mest lesið







Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United
Enski boltinn

Wroten aftur synjað um dvalarleyfi
Körfubolti

