Ríkissaksóknari kemur ekki að máli 14. október 2005 00:01 Bogi Nilsson ríkissaksóknari mun ekki koma að meðferð Baugsmálsins svokallað fyrir hönd ákæruvaldsins, eins og tilkynnt var á dögunum, vegna tengsla sinna við endurskoðunarfyrirtæki Baugs. Eftir að öllum ákæruliðum málsins nema átta var vísað frá Hæstarétti, ákærum sem efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hafði lagt fram, var málið afhent ríkissaksóknara. Í tilkynningu sem Bogi Nilsson ríkissaksóknari sendi frá sér á þriðja tímanum segir að hjá KPMG Endurskoðun starfi bróðir hans og tveir synir, en tveir hinna ákærðu í málinu starfa eða störfuðu hjá fyrirtækinu, og vegna þessa hafi hann hugleitt hvort þessi starfstengsl þeirra gætu valdið vanhæfi hans sjálfs. Hann hafi hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að svo væri ekki. Þá segir ríkissaksóknari að þar sem hann hafi síðar orðið var við að óhlutdrægni hans við meðferð málsins hafi verið dregin í efa vegna framangreindra tengsla hafi hann tilkynnt dómsmálaráðherra að hann telji sig ekki bæran til þess að að stýra athugun á gögnunum á og taka svo ákvörðun um afgreiðslu málsins sem ríkissaksóknari. Því vilji hann að annar löghæfur maður komi að málinu. Dómsmálaráðherra hefur ekki tilkynnt hver muni nú taka við meðferð málsins. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Bogi Nilsson ríkissaksóknari mun ekki koma að meðferð Baugsmálsins svokallað fyrir hönd ákæruvaldsins, eins og tilkynnt var á dögunum, vegna tengsla sinna við endurskoðunarfyrirtæki Baugs. Eftir að öllum ákæruliðum málsins nema átta var vísað frá Hæstarétti, ákærum sem efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hafði lagt fram, var málið afhent ríkissaksóknara. Í tilkynningu sem Bogi Nilsson ríkissaksóknari sendi frá sér á þriðja tímanum segir að hjá KPMG Endurskoðun starfi bróðir hans og tveir synir, en tveir hinna ákærðu í málinu starfa eða störfuðu hjá fyrirtækinu, og vegna þessa hafi hann hugleitt hvort þessi starfstengsl þeirra gætu valdið vanhæfi hans sjálfs. Hann hafi hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að svo væri ekki. Þá segir ríkissaksóknari að þar sem hann hafi síðar orðið var við að óhlutdrægni hans við meðferð málsins hafi verið dregin í efa vegna framangreindra tengsla hafi hann tilkynnt dómsmálaráðherra að hann telji sig ekki bæran til þess að að stýra athugun á gögnunum á og taka svo ákvörðun um afgreiðslu málsins sem ríkissaksóknari. Því vilji hann að annar löghæfur maður komi að málinu. Dómsmálaráðherra hefur ekki tilkynnt hver muni nú taka við meðferð málsins.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira