Vísar „samsæriskenningum“ á bug 23. október 2005 15:04 Í kvöld verður aðalfundur í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður og búist er við átökum um kjör í stjórn. Talið er að Björn Ingi Hrafnsson reyni að styrkja stöðu sína innan félagsins á fundinum og reyni að koma sínu fólki að í stjórn. Björn Ingi segir þó sáttatillögu liggja fyrir fundinum og reynt verði að freista þess að koma í veg fyrir átök. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Björn Ingi hafi staðið fyrir umfangsmikilli smölun inn í félagið fyrir fundinn í kvöld, stækkað félagið úr um 800 félögum upp í tæplega þúsund. Hingað til hefur verið gert ráð fyrir því að Framsóknarmenn velji sína frambjóðendur til borgarstjórnarkosninganna í vor í prófkjöri en heimildamenn fréttastofu telja að nú geti allt eins verið að Björn Ingi og hans stuðningsmenn stilli sjálfum sér upp á lista. Nokkurrar óánægju virðist gæta innan flokksins með þessa framgöngu. Björn Ingi segir sjálfur að hann sé endreginn stuðningsmaður þess að listi framsóknarmann verði valinn í prófkjöri og vísar því sem hann kallar „samsæriskenningar“ um annað alfarið á bug. Anna Kristinsdóttir borgarfulltrúi hefur gefið það út að hún hyggist sækjast eftir því að leiða listann og Alfreð Þorsteinsson, núverandi oddviti gaf hið sama út í lok sumars og segir það enn standa. Hann segist búast við því að valið verði á listann í „tiltölulega opnu prófkjöri“. Anna segist enn stefna ótrauð á forystusætið. Ef að líkum lætur gætu því þrír sóst eftir forystusætinu hjá Framsókn í borginni í vor. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sjá meira
Í kvöld verður aðalfundur í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður og búist er við átökum um kjör í stjórn. Talið er að Björn Ingi Hrafnsson reyni að styrkja stöðu sína innan félagsins á fundinum og reyni að koma sínu fólki að í stjórn. Björn Ingi segir þó sáttatillögu liggja fyrir fundinum og reynt verði að freista þess að koma í veg fyrir átök. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Björn Ingi hafi staðið fyrir umfangsmikilli smölun inn í félagið fyrir fundinn í kvöld, stækkað félagið úr um 800 félögum upp í tæplega þúsund. Hingað til hefur verið gert ráð fyrir því að Framsóknarmenn velji sína frambjóðendur til borgarstjórnarkosninganna í vor í prófkjöri en heimildamenn fréttastofu telja að nú geti allt eins verið að Björn Ingi og hans stuðningsmenn stilli sjálfum sér upp á lista. Nokkurrar óánægju virðist gæta innan flokksins með þessa framgöngu. Björn Ingi segir sjálfur að hann sé endreginn stuðningsmaður þess að listi framsóknarmann verði valinn í prófkjöri og vísar því sem hann kallar „samsæriskenningar“ um annað alfarið á bug. Anna Kristinsdóttir borgarfulltrúi hefur gefið það út að hún hyggist sækjast eftir því að leiða listann og Alfreð Þorsteinsson, núverandi oddviti gaf hið sama út í lok sumars og segir það enn standa. Hann segist búast við því að valið verði á listann í „tiltölulega opnu prófkjöri“. Anna segist enn stefna ótrauð á forystusætið. Ef að líkum lætur gætu því þrír sóst eftir forystusætinu hjá Framsókn í borginni í vor.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sjá meira