Tekur fyrir uppsagnartillöguna 6. október 2005 00:01 Sveitarstjórn Skagafjarðar mun í dag taka afstöðu til tillögu sem Gísli Gunnarsson, oddviti sveitarstjórnar, hyggst leggja fram um uppsögn Ársæls Guðmundssonar, sveitarstjóra Skagafjarðar. Gísli, sem er oddviti sjálfstæðismanna í sveitarstjórninni, er ásamt tveimur öðrum fulltrúum síns flokks í meirihlutasamstarfi við Vinstri græna sem Ársæll sveitastjóra er oddviti fyrir. Núningur hefur verið milli Gísla og Ársæls í kjölfar neitunar Gísla og annarra sjálfstæðismanna á erindi Ársæls sem hugðist sækja sveitarstjórnarráðstefnu í Brussel á sveitarstjórnarfundi nýverið. Í kjölfarið hófust ritdeilur milli oddvita samstarfsflokkanna sem nú hafa leitt til þess að Gísli hyggst afla meirihluta til að segja Ársæli upp störfum. Í samtali við fréttastofu sagði Gísli að það yrði að koma í ljós hvort tillaga hans nyti nægjanlegs stuðnings innan sveitarstjórnarinnar en viðbúið er að Gísli þurfi að leita liðsinnis minnihlutaflokka Framsóknar og Skagafjarðarlista til fá tillöguna samþykkta. Ársæll Guðmundsson verst allra frétta af málinu fyrr en að loknum fundinum í dag. Núningurinn í sveitarstjórn Skagafjarðar kemur upp nú á sama tíma og íbúar sveitarfélagsins kjósa um sameiningu við nágranna sína í Akrahreppi í kosningum næstkomandi laugardag. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Sveitarstjórn Skagafjarðar mun í dag taka afstöðu til tillögu sem Gísli Gunnarsson, oddviti sveitarstjórnar, hyggst leggja fram um uppsögn Ársæls Guðmundssonar, sveitarstjóra Skagafjarðar. Gísli, sem er oddviti sjálfstæðismanna í sveitarstjórninni, er ásamt tveimur öðrum fulltrúum síns flokks í meirihlutasamstarfi við Vinstri græna sem Ársæll sveitastjóra er oddviti fyrir. Núningur hefur verið milli Gísla og Ársæls í kjölfar neitunar Gísla og annarra sjálfstæðismanna á erindi Ársæls sem hugðist sækja sveitarstjórnarráðstefnu í Brussel á sveitarstjórnarfundi nýverið. Í kjölfarið hófust ritdeilur milli oddvita samstarfsflokkanna sem nú hafa leitt til þess að Gísli hyggst afla meirihluta til að segja Ársæli upp störfum. Í samtali við fréttastofu sagði Gísli að það yrði að koma í ljós hvort tillaga hans nyti nægjanlegs stuðnings innan sveitarstjórnarinnar en viðbúið er að Gísli þurfi að leita liðsinnis minnihlutaflokka Framsóknar og Skagafjarðarlista til fá tillöguna samþykkta. Ársæll Guðmundsson verst allra frétta af málinu fyrr en að loknum fundinum í dag. Núningurinn í sveitarstjórn Skagafjarðar kemur upp nú á sama tíma og íbúar sveitarfélagsins kjósa um sameiningu við nágranna sína í Akrahreppi í kosningum næstkomandi laugardag.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira