Haukastúlkur kláruðu verkefnið 3. október 2005 00:01 Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EFH-keppninnar en þær lögðu St.Otmar að velli í tveimur leikjum, samanlagt 70-45. Mótspyrna svissneska liðsins var ekki mikil og það sást strax að styrkleikamunurinn á liðunum var töluverður. Haukar náðu snemma tökum á fyrri leiknum sem þær létu aldrei af hendi. Bættu smá saman við sig og uppskáru 16 marka sigur, 41-25. Það var því ljóst að síðari leikurinn á Ásvöllum í gær, yrði einungis formsatriði. Sú reyndist raunin því Haukar unnu, 29-20, og tryggðu sér sæti í næstu umferð. Frábær árangur hjá Haukastelpunum og það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu hjá liðinu enda eru þær til alls vísar með þessu áframhaldi. Harpa Melsted var sátt við uppskeru helgarinnar. "Við vissum ekkert út í hvað við værum að fara áður en við mættum svissneska liðinu á laugardaginn en það sást strax í byrjun að það væri töluverður styrkleikamunur á liðunum. Leikurinn í gær var svo örlítið jafnari en það hefði þurfti stórslys til að klúðra 16 marka forystu. Við lékum ekkert sérstaklega í seinni leiknum en það fengu allir að spila og þetta var bara gaman." Aðspurð sagðist Harpa ekki vita við hverju mætti búast í næstu umferð. "Mér skilst að við getum fengið alla flóruna, sterk lið frá Norðurlöndum eða jafnvel slök lið þannig að þetta verður að koma í ljós. Næsta umferð er í byrjun janúar þannig að við einbeitum okkur að deildinni fram að því", sagði Harpa Melsted. Íslenski handboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira
Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EFH-keppninnar en þær lögðu St.Otmar að velli í tveimur leikjum, samanlagt 70-45. Mótspyrna svissneska liðsins var ekki mikil og það sást strax að styrkleikamunurinn á liðunum var töluverður. Haukar náðu snemma tökum á fyrri leiknum sem þær létu aldrei af hendi. Bættu smá saman við sig og uppskáru 16 marka sigur, 41-25. Það var því ljóst að síðari leikurinn á Ásvöllum í gær, yrði einungis formsatriði. Sú reyndist raunin því Haukar unnu, 29-20, og tryggðu sér sæti í næstu umferð. Frábær árangur hjá Haukastelpunum og það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu hjá liðinu enda eru þær til alls vísar með þessu áframhaldi. Harpa Melsted var sátt við uppskeru helgarinnar. "Við vissum ekkert út í hvað við værum að fara áður en við mættum svissneska liðinu á laugardaginn en það sást strax í byrjun að það væri töluverður styrkleikamunur á liðunum. Leikurinn í gær var svo örlítið jafnari en það hefði þurfti stórslys til að klúðra 16 marka forystu. Við lékum ekkert sérstaklega í seinni leiknum en það fengu allir að spila og þetta var bara gaman." Aðspurð sagðist Harpa ekki vita við hverju mætti búast í næstu umferð. "Mér skilst að við getum fengið alla flóruna, sterk lið frá Norðurlöndum eða jafnvel slök lið þannig að þetta verður að koma í ljós. Næsta umferð er í byrjun janúar þannig að við einbeitum okkur að deildinni fram að því", sagði Harpa Melsted.
Íslenski handboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira