Haukastúlkur kláruðu verkefnið 3. október 2005 00:01 Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EFH-keppninnar en þær lögðu St.Otmar að velli í tveimur leikjum, samanlagt 70-45. Mótspyrna svissneska liðsins var ekki mikil og það sást strax að styrkleikamunurinn á liðunum var töluverður. Haukar náðu snemma tökum á fyrri leiknum sem þær létu aldrei af hendi. Bættu smá saman við sig og uppskáru 16 marka sigur, 41-25. Það var því ljóst að síðari leikurinn á Ásvöllum í gær, yrði einungis formsatriði. Sú reyndist raunin því Haukar unnu, 29-20, og tryggðu sér sæti í næstu umferð. Frábær árangur hjá Haukastelpunum og það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu hjá liðinu enda eru þær til alls vísar með þessu áframhaldi. Harpa Melsted var sátt við uppskeru helgarinnar. "Við vissum ekkert út í hvað við værum að fara áður en við mættum svissneska liðinu á laugardaginn en það sást strax í byrjun að það væri töluverður styrkleikamunur á liðunum. Leikurinn í gær var svo örlítið jafnari en það hefði þurfti stórslys til að klúðra 16 marka forystu. Við lékum ekkert sérstaklega í seinni leiknum en það fengu allir að spila og þetta var bara gaman." Aðspurð sagðist Harpa ekki vita við hverju mætti búast í næstu umferð. "Mér skilst að við getum fengið alla flóruna, sterk lið frá Norðurlöndum eða jafnvel slök lið þannig að þetta verður að koma í ljós. Næsta umferð er í byrjun janúar þannig að við einbeitum okkur að deildinni fram að því", sagði Harpa Melsted. Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EFH-keppninnar en þær lögðu St.Otmar að velli í tveimur leikjum, samanlagt 70-45. Mótspyrna svissneska liðsins var ekki mikil og það sást strax að styrkleikamunurinn á liðunum var töluverður. Haukar náðu snemma tökum á fyrri leiknum sem þær létu aldrei af hendi. Bættu smá saman við sig og uppskáru 16 marka sigur, 41-25. Það var því ljóst að síðari leikurinn á Ásvöllum í gær, yrði einungis formsatriði. Sú reyndist raunin því Haukar unnu, 29-20, og tryggðu sér sæti í næstu umferð. Frábær árangur hjá Haukastelpunum og það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu hjá liðinu enda eru þær til alls vísar með þessu áframhaldi. Harpa Melsted var sátt við uppskeru helgarinnar. "Við vissum ekkert út í hvað við værum að fara áður en við mættum svissneska liðinu á laugardaginn en það sást strax í byrjun að það væri töluverður styrkleikamunur á liðunum. Leikurinn í gær var svo örlítið jafnari en það hefði þurfti stórslys til að klúðra 16 marka forystu. Við lékum ekkert sérstaklega í seinni leiknum en það fengu allir að spila og þetta var bara gaman." Aðspurð sagðist Harpa ekki vita við hverju mætti búast í næstu umferð. "Mér skilst að við getum fengið alla flóruna, sterk lið frá Norðurlöndum eða jafnvel slök lið þannig að þetta verður að koma í ljós. Næsta umferð er í byrjun janúar þannig að við einbeitum okkur að deildinni fram að því", sagði Harpa Melsted.
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira