Ferguson hefur þykkan skráp 26. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur þurft að þola harða gagnrýni frá stuðningsmönnum liðsins síðan það tapaði á heimavelli fyrir Blackburn á laugardaginn, en sá gamli fékk að heyra ljótar svívirðingar frá stuðningsmönnum liðsins þegar hann gekk af velli. Ferguson hefur verið við stjórnvölinn hjá United síðan 1986 og hefur því kynnst ýmsu í bransanum, en það sem fer mest í taugarnar á stuðningsmönnum liðsins er þrjóska Ferguson að vilja spila með aðeins einn mann í framlínu liðsins, í stað þess að spila hið hefðbundna kerfi 4-4-2 sem fleytti liðinu að besta árangri allra liða á Englandi fyrir nokkrum árum. United mætir á morgun portúgalska liðinu Benfica í Meistaradeildinni, en það verður í fyrsta sinn síðan 1968 sem liðin mætast í Evrópukeppninni. Sá leikur var sjálfur úrslitaleikurinn á Wembley, þar sem United vann titilinn fyrst enskra liða. "Ég hef engar áhyggjur af því að verði ekki góð stemming á þriðjudagskvöldið," sagði Ferguson. "Það er alltaf sérstakt andrúmsloft á Old Trafford þegar við spilum í Evrópukeppninni og ég vona að leikmenn mínir nái að rífa sig upp eftir tapið um helgina," sagði Ferguson. Það voru einna helst þeir Paul Scholes og Ruud van Nistelrooy sem fóru illa með færin gegn Blackburn um helgina, en Ferguson hefur fulla trú á því að þeir nái sér fljótt aftur á strik. "Þeir Ruud og Paul eru á meðal allra bestu manna á Englandi í að klára marktækifæri og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að þeir nái sér flótt aftur á strik eftir leikinn við Blackburn," sagði Ferguson. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur þurft að þola harða gagnrýni frá stuðningsmönnum liðsins síðan það tapaði á heimavelli fyrir Blackburn á laugardaginn, en sá gamli fékk að heyra ljótar svívirðingar frá stuðningsmönnum liðsins þegar hann gekk af velli. Ferguson hefur verið við stjórnvölinn hjá United síðan 1986 og hefur því kynnst ýmsu í bransanum, en það sem fer mest í taugarnar á stuðningsmönnum liðsins er þrjóska Ferguson að vilja spila með aðeins einn mann í framlínu liðsins, í stað þess að spila hið hefðbundna kerfi 4-4-2 sem fleytti liðinu að besta árangri allra liða á Englandi fyrir nokkrum árum. United mætir á morgun portúgalska liðinu Benfica í Meistaradeildinni, en það verður í fyrsta sinn síðan 1968 sem liðin mætast í Evrópukeppninni. Sá leikur var sjálfur úrslitaleikurinn á Wembley, þar sem United vann titilinn fyrst enskra liða. "Ég hef engar áhyggjur af því að verði ekki góð stemming á þriðjudagskvöldið," sagði Ferguson. "Það er alltaf sérstakt andrúmsloft á Old Trafford þegar við spilum í Evrópukeppninni og ég vona að leikmenn mínir nái að rífa sig upp eftir tapið um helgina," sagði Ferguson. Það voru einna helst þeir Paul Scholes og Ruud van Nistelrooy sem fóru illa með færin gegn Blackburn um helgina, en Ferguson hefur fulla trú á því að þeir nái sér fljótt aftur á strik. "Þeir Ruud og Paul eru á meðal allra bestu manna á Englandi í að klára marktækifæri og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að þeir nái sér flótt aftur á strik eftir leikinn við Blackburn," sagði Ferguson.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira