Hafi sent gögn til Styrmis 26. september 2005 00:01 MYND/E.Ól Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari sem var lögmaður Jóns Geralds Sullenbergers, sendi gögn skjólstæðings síns til Styrmis Gunnarssonar ritsjóra Morgunblaðsins. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Fréttablaðið segir frá því í dag að Jón Steinar Gunnlaugsson hafi sent Styrmi Gunnarssyni, ritstjóra Morgunblaðsins, afrit af fjölmörgum gögnum er vörðuðu mál Jóns Geralds Sullenberger gegn Baugi án samþykkis Jóns Geralds. Samkvæmt siðareglum lögmanna má lögmaður ekki afhenda þriðja aðila gögn nema með samþykki umbjóðanda síns. Jón Gerald Sullenberger sagði við fréttastofu Byljgunnar rétt í þessu að hann vissi ekki til að Jón Steinar hafi áframsent gögn án síns samþykkis og tekur fram að hann treysti Jóni Steinari alfarið til að fara með sín mál. Hann segist aðspurður ekki frá því að hann hafi sent Jóni Steinari tölvupóst á sínum tíma og heimilað honum að senda gögn á Styrmi. Hann muni það hins vegar ekki glögglega þar sem þrjú ár eru síðan þetta gerðist. Ekki náðist í Jón Steinar í morgun en hann segist í Fréttablaðinu í morgun engin gögn hafa sent nema að ósk eða með samþykki Jóns Geralds. Ef Jón Gerald Sullenberger snerist hugur og ákveddi að kvarta undan Jóni Steinari til Lögmannafélags Íslands þyrfti úrskurðarnefnd félagsins að taka afstöðu til málsins. Formaður þeirrar nefndar er Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður, en hann er verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Baugsmálinu. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari sem var lögmaður Jóns Geralds Sullenbergers, sendi gögn skjólstæðings síns til Styrmis Gunnarssonar ritsjóra Morgunblaðsins. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Fréttablaðið segir frá því í dag að Jón Steinar Gunnlaugsson hafi sent Styrmi Gunnarssyni, ritstjóra Morgunblaðsins, afrit af fjölmörgum gögnum er vörðuðu mál Jóns Geralds Sullenberger gegn Baugi án samþykkis Jóns Geralds. Samkvæmt siðareglum lögmanna má lögmaður ekki afhenda þriðja aðila gögn nema með samþykki umbjóðanda síns. Jón Gerald Sullenberger sagði við fréttastofu Byljgunnar rétt í þessu að hann vissi ekki til að Jón Steinar hafi áframsent gögn án síns samþykkis og tekur fram að hann treysti Jóni Steinari alfarið til að fara með sín mál. Hann segist aðspurður ekki frá því að hann hafi sent Jóni Steinari tölvupóst á sínum tíma og heimilað honum að senda gögn á Styrmi. Hann muni það hins vegar ekki glögglega þar sem þrjú ár eru síðan þetta gerðist. Ekki náðist í Jón Steinar í morgun en hann segist í Fréttablaðinu í morgun engin gögn hafa sent nema að ósk eða með samþykki Jóns Geralds. Ef Jón Gerald Sullenberger snerist hugur og ákveddi að kvarta undan Jóni Steinari til Lögmannafélags Íslands þyrfti úrskurðarnefnd félagsins að taka afstöðu til málsins. Formaður þeirrar nefndar er Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður, en hann er verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Baugsmálinu.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira