Lögregla braut verklagsreglur 24. september 2005 00:01 Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar sem átti sér stað fyrir þremur árum. Ríkissaksóknari taldi sig á sínum tíma ekki hafa nægar sannanir til að ákæra mennina en sönnunarbyrði er þyngri í opinberum sakamálum en einkamálum. Atli sótti mál konunnar fyrir Hæstarétti. Hann segir rannsókn lögreglu hafa brugðist og sakar hana um að hafa ekki farið að eigin verklagsreglum þar sem rannsókn nauðgunarinnar hafi frestast um viku meðan alvarleg líkamsárás var rannsökuð. Atli segir verklagsreglunum ábótavant, þó vissulega hafi lögreglan gert bragarbót. Þetta mál hafi hins vegar ekki farið eftir reglum og ekki notið forgangs. Mennirnir hafi fengið boðskort um að mæta til lögreglu en voru ekki sóttir og þar af leiðandi hafi liðið vika eða meira þangað til þeir mættu til yfirheyrslu. Því hafi verið leikur einn fyrir þá að bera saman bækur sínar. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það verklagsreglu hjá lögreglu að nauðganir og alvarleg líkamsárásarmál njóti jafns forgangs í rannsóknum lögreglunnar. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um málið að öðru leyti en því að væntanlega hefðu fáir rannsóknarlögreglumenn verið við störf á þessum tíma vegna sumarleyfa og það kynni að hafa tafið rannsóknina lítillega. Hann taldi þó ekki að það hefði átt að skipta sköpum. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols Sjá meira
Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar sem átti sér stað fyrir þremur árum. Ríkissaksóknari taldi sig á sínum tíma ekki hafa nægar sannanir til að ákæra mennina en sönnunarbyrði er þyngri í opinberum sakamálum en einkamálum. Atli sótti mál konunnar fyrir Hæstarétti. Hann segir rannsókn lögreglu hafa brugðist og sakar hana um að hafa ekki farið að eigin verklagsreglum þar sem rannsókn nauðgunarinnar hafi frestast um viku meðan alvarleg líkamsárás var rannsökuð. Atli segir verklagsreglunum ábótavant, þó vissulega hafi lögreglan gert bragarbót. Þetta mál hafi hins vegar ekki farið eftir reglum og ekki notið forgangs. Mennirnir hafi fengið boðskort um að mæta til lögreglu en voru ekki sóttir og þar af leiðandi hafi liðið vika eða meira þangað til þeir mættu til yfirheyrslu. Því hafi verið leikur einn fyrir þá að bera saman bækur sínar. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það verklagsreglu hjá lögreglu að nauðganir og alvarleg líkamsárásarmál njóti jafns forgangs í rannsóknum lögreglunnar. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um málið að öðru leyti en því að væntanlega hefðu fáir rannsóknarlögreglumenn verið við störf á þessum tíma vegna sumarleyfa og það kynni að hafa tafið rannsóknina lítillega. Hann taldi þó ekki að það hefði átt að skipta sköpum.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols Sjá meira