Leikjunum lokið í Meistaradeild 14. september 2005 00:01 Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu er lokið. Arsenal stal sigrinum gegn Thun á lokamínútunni, en það var Dennis Bergkamp sem skoraði hið mikilvæga mark heimamanna, sem léku allan síðari hálfleikinn manni færri. Ekkert mark var skoraði í leik Villareal og Manchester United, en þar var það Wayne Rooney sem var í sviðsljósinu. Rooney lét reka sig af leikvelli fyrir ógnandi tilburði við dómara leiksins eftir að hafa fengið að líta gula spjaldið og fékk umsvifalaust að líta annað gult og þar með rautt í kjölfarið. Það var ekki eina áfallið fyrir Manchester United í leiknum, því liðið missti Gabriel Heinze meiddan af velli í fyrri hálfleik. Arsenal vann góðan sigur á Thun 2-1, en það voru þeir Gilberto og Bergkamp sem skorðu mörk enska liðsins, sem hirti stigin þrjú á elleftu stundu gegn lægra skrifuðum andstæðingum sínum. Bayern Munchen vann 1-0 útisigur á Rapid Vín og mark Þjóðverjanna skoraði Paolo Guerrero eftir klukkustundar leik. Juventus lagði Club Brugge 2-1á útivelli. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 66. mínútu og þar var að verki Pavel Nedved, en franski framherjinn David Tréséguet bætti við öðru marki tíu mínútum síðar. Það var svo Matondo sem minnkaði muninn fyrir heimaliðið og í blálokin fékk Patrick Vieira að líta rauða spjaldið hjá ítalska liðinu, þegar hann fékk sitt annað gula spjald. Sparta Prag og Ajax gerðu jafntefli 1-1. Matusovic skoraði fyrir heimamenn á 66. mínútu en Wesley Sneijder jafnaði í blálokin fyrir hollenska liðið. Udinese vann góðan sigur á Panathinaikos á Ítalíu 3-0 og þar fór Vincenzo Iaquinta á kostum og skoraði þrennu, þar af tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleiknum. Barcelona lagði Werder Bremen 2-0 í Þýskalandi. Deco kom Barcelona yfir á 13. mínútu og Ronaldinho skoraði svo sigurmarkið úr víti á 77. mínútu. Að lokum vann Benfica dramatískan sigur á Lille frá Frakklandi, þar sem Fabrizio Miccoli skoraði sigurmark Benfica á 90. mínútu. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sjá meira
Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu er lokið. Arsenal stal sigrinum gegn Thun á lokamínútunni, en það var Dennis Bergkamp sem skoraði hið mikilvæga mark heimamanna, sem léku allan síðari hálfleikinn manni færri. Ekkert mark var skoraði í leik Villareal og Manchester United, en þar var það Wayne Rooney sem var í sviðsljósinu. Rooney lét reka sig af leikvelli fyrir ógnandi tilburði við dómara leiksins eftir að hafa fengið að líta gula spjaldið og fékk umsvifalaust að líta annað gult og þar með rautt í kjölfarið. Það var ekki eina áfallið fyrir Manchester United í leiknum, því liðið missti Gabriel Heinze meiddan af velli í fyrri hálfleik. Arsenal vann góðan sigur á Thun 2-1, en það voru þeir Gilberto og Bergkamp sem skorðu mörk enska liðsins, sem hirti stigin þrjú á elleftu stundu gegn lægra skrifuðum andstæðingum sínum. Bayern Munchen vann 1-0 útisigur á Rapid Vín og mark Þjóðverjanna skoraði Paolo Guerrero eftir klukkustundar leik. Juventus lagði Club Brugge 2-1á útivelli. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 66. mínútu og þar var að verki Pavel Nedved, en franski framherjinn David Tréséguet bætti við öðru marki tíu mínútum síðar. Það var svo Matondo sem minnkaði muninn fyrir heimaliðið og í blálokin fékk Patrick Vieira að líta rauða spjaldið hjá ítalska liðinu, þegar hann fékk sitt annað gula spjald. Sparta Prag og Ajax gerðu jafntefli 1-1. Matusovic skoraði fyrir heimamenn á 66. mínútu en Wesley Sneijder jafnaði í blálokin fyrir hollenska liðið. Udinese vann góðan sigur á Panathinaikos á Ítalíu 3-0 og þar fór Vincenzo Iaquinta á kostum og skoraði þrennu, þar af tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleiknum. Barcelona lagði Werder Bremen 2-0 í Þýskalandi. Deco kom Barcelona yfir á 13. mínútu og Ronaldinho skoraði svo sigurmarkið úr víti á 77. mínútu. Að lokum vann Benfica dramatískan sigur á Lille frá Frakklandi, þar sem Fabrizio Miccoli skoraði sigurmark Benfica á 90. mínútu.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sjá meira