Eðlileg skýring á ákæruatriðum 17. ágúst 2005 00:01 Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu, að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Forstjóri fyrirtækisins kynnti skýrslu sína á Hótel Nordica í morgun. Á fundinum var kynnt skýrsla enska lögfræðifyrirtækisins Capcon Argen Limited sem Baugur fékk til að rannsaka ákæruatriðin fjörtíu á hendur Jóhannesi Jóhannessyni, börnum hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Kristínu Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssyni, fyrrum forstjóra fyrirtækisins, Stefáni Hilmari Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur, endurskoðendum. Síðustu fimm vikur hefur fyrirtækinu verið veittur fullur aðgangur að sakborningum, málsskjölum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriði voru skýrð hvert fyrir sig. Alls er ákært vegna tæplegra þriggja milljarða króna fyrir ýmist fjárdrátt, umboðssvik vegna ólögmætra lánveitinga að upphæð 1,3 milljörðum króna og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á tæpa 1,4 milljarða króna. Flestar ákæranna eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almeningshlutafélag en þrátt fyrir það að Jón Ásgeir og fjölskylda hans hafi átt meirihluta félagsins, var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem þeirra eigin, en það var gert samkvæmt ákærunum. Deidre Lo, framkvæmdastjóri lögmannsskrifstofunnar sem rannsakaði ákærurnar, að þeirra eigin ósk, segir vel hægt að útskýra allar ákærurnar með eðlilegum skýringum. Meðal annars segir hún eðlilegt að forstjóri noti greiðslukort fyrirtækisins til persónulegra nota á ferðalögum sínum, þó enginn samningur sé til sem segi það. Enginn í stjórninni hafi sett út á það. Hún tekur þó skýrt fram að alltaf hafi hann borgað til baka það sem hann hafi fengið lánað. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu, að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Forstjóri fyrirtækisins kynnti skýrslu sína á Hótel Nordica í morgun. Á fundinum var kynnt skýrsla enska lögfræðifyrirtækisins Capcon Argen Limited sem Baugur fékk til að rannsaka ákæruatriðin fjörtíu á hendur Jóhannesi Jóhannessyni, börnum hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Kristínu Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssyni, fyrrum forstjóra fyrirtækisins, Stefáni Hilmari Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur, endurskoðendum. Síðustu fimm vikur hefur fyrirtækinu verið veittur fullur aðgangur að sakborningum, málsskjölum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriði voru skýrð hvert fyrir sig. Alls er ákært vegna tæplegra þriggja milljarða króna fyrir ýmist fjárdrátt, umboðssvik vegna ólögmætra lánveitinga að upphæð 1,3 milljörðum króna og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á tæpa 1,4 milljarða króna. Flestar ákæranna eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almeningshlutafélag en þrátt fyrir það að Jón Ásgeir og fjölskylda hans hafi átt meirihluta félagsins, var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem þeirra eigin, en það var gert samkvæmt ákærunum. Deidre Lo, framkvæmdastjóri lögmannsskrifstofunnar sem rannsakaði ákærurnar, að þeirra eigin ósk, segir vel hægt að útskýra allar ákærurnar með eðlilegum skýringum. Meðal annars segir hún eðlilegt að forstjóri noti greiðslukort fyrirtækisins til persónulegra nota á ferðalögum sínum, þó enginn samningur sé til sem segi það. Enginn í stjórninni hafi sett út á það. Hún tekur þó skýrt fram að alltaf hafi hann borgað til baka það sem hann hafi fengið lánað.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira